Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 22

Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 22
21 (1.1.4) iíannveig Jónsdóttir, f. á Druinboddsstöðum 1865. Maö'ur hennar var Halldór Halldórsson, f. á Miöhúsum 1866, og bjuggu þau í Ásakoti. Dóttir þeirra var Margrét. (1.1.4.1) ilargrét Hálldórsdóttir, f. í Ásakoti 1894. Maöur hennar var Jóhannes Jónsson, f. í Reykjavík 1902, og hjuggu ]pau fyrst í Reykjavík en síoar í Ásakoti. Börn þeirra eru RagnheiÖur þórlaug, Ragnar Bragi.semhþýróí Ásakoti og Eygló sem býr í Ásakoti. (1.1.5) Þorsteinn Jónsson, f. á Drumboddsstöðum 1867. Kona hans var GuÖrún Tómasdóttir, f. í Brattholti 1868, og bjuggu þau á Drumboddsstöðum. Börn þeirra voru a.m.k. Guðný, Margrét, Erlendur, Tómas o^ Þorgrímur. (1.1.5.5) Þorgrímur Þorsteinsson, f. á Drumboddsstööum 1902. Kona hans var Sesselja SigríÖur Þóröardóttir, f. í Hafnarfirði 1910 og bjuggu þau á Drumboddsstööum II. Sonur þeirra er Ormar sem býr í Hrísholti. (1.2) Yilborg Jóndóttir, f. í Biniholti urn 1832. Hún var síöari kona 'Jóns Guðmundssonar, f. á Fossi Hrun. 1824»og bjuggu þau í Tortu, í Bryggju, á Hvaleyri og Setbergi viö Hafnarfjörö. Börn þeirra voru GuÖrún, Sigríður, Kristín, Ingveldur, Vilborg, Sigurbjörg, Elín, Guðmundur, Jón og Rannveig. (1.2.5) Yilborg Jónsdóttir, f. í Bryggju 1865. MaÖur hennar i var Jón Guörnann Sigurösson, f. í Haukadal 1862, og bjuggu ]oau í Haukadal, í Tortu og á Laug. Börn þeirra: Kristín sem bjó^á Laug, Þórunn, Elín, Þórdís, jón sern bjó á Laug, Sigurður, jó- hanna, páll, Guörún, Þórdís, jón sem b'jó á Laugarfelli 1940 - 1941, Guömundur sein býr á Kjaransstööum, Kristinn, Guömann, og Kristbergur sem býr á Laug. (1.3) Guörún Jónsdóttir, f. í Einiholti um31833. Hún bjó í Miklaholti og var fyrri maöur hennar Nikulás Jónsson, f. í Stóranúpssókn um 1828. Þau munu hafa átt barn^sem dó ungt. Síðari maður hennar var EiríkurEEir íkseni^, f. í Vorsabæ a Skeiðum um 1841. (1.4) SigríÖur Jonsdóttir, f. í Einiholti um,1836. MaÖur hennar var Þorsteinn Þorsteinsson, f. á Drumboddsstööum 1828, og bjuggu þau í Einiholti. Börn þeirra voru a.m.k. Guöríður, Sigurveig og Þorsteinn. (1.4.1) Guöríöur Þorsteinsdóttir, f. í Einiholti 1857. Sonur hennar meö Eiríki Eiríkssyni bónda í Miklaholti var: (1.4.1.1) Sveinn Eiríksson, f. á Drumboddsstööum 1880. Kona hans var júlína jónsdóttir, f. í Geldingaholti Gnúp. 1885,og börn: Eiríkur ívar sem bjó í Miklaholti en er nú í Bergholti, Jón sem bjó í Miklaholti, Magnús Björgvin sem bjó á Noröurbrún 1953 - 1968, GuÖrún og jóhanna Ingunn. > (1.5) Halldór jónsson, f. í Biniholti um 1841. Kona hans var Úlfhildur Snorradóttir, f. í Arnarholti um 1844,^ag' bjuggu £au ' , í Einiholti. Börn þeirra voru a.m.k. Helga, GuÖmundur, GuÖrun, Rannveig og Sigríöur. Þá er lokiö aö greina frá afkomendum Jóns ívarssonar hérlí sveit og veröur hér látið staöar numiö að sinni. TékiÖ saman í desember 1984» Arnór Karlsson.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.