Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 12

Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 12
Skálholti - Hvernig /ar veran í Slcálholti?- HJög gaman. Siginlega var þetta stórt ævintýri, veran þarna. Hópurinn var mjög liress og viö' læröum jú eitthvaö líka.'1" - Yar þaö kannski aukaatriöi?- ‘ei nei, alls ekki, óg for seinna á lýðháskóla £ SvíþjóÖ og fann þá aö ég haföi lært heilmikiÖ í Skálholti. - HvaÖ kom þér helst aö gagni seinna meir?- AJallega samskipti viö annaö' fólk, sumt jú hóklegt, t.d. læröi ég aö raeta nútímaljóölist þar. Þar eru gerðar miklar kröfur til nanns sem einstaklings. Sumir voru hálf ruglaöir er þeir komu inn í þetta samfólag og fannst þetta, vaaaááá æöislega gaman ao þurfa ekki aö taka próf en þaö rjátlaöist fljótlega af fólki. Þaö eina sen manni fannst eftir á aö heföi mátt vera ennþá frjálsara var........ jæja, þaö er of viökvæmt aö fara lengra út í þá sálma, segir hann og hlær dátt. Viö höfum síöan haldiö hópinn rnjög vel og reynum að hittast a.m.k. einu sinni á vetri og eru þá rifjaöir unp helstu hrandararnir frá skólaárunum £ Skálholti. jóölist - iiefuröu lagt nút£maljóölist eitthvaö fyrir þig s£öan?- ÁlcveÖiÖ nei. - Þú ert ekkert farinn aö yrkja?- .Sg hef skrifað svolit.iö s£ðan en fátt af þv£ er prenthæft. - _'áum viö ekki ao heyra eitthvaö af sl£ku?- Jaaa, við óli leikmyndateiknarinn minn, erum aö hugsa urn útgáfu á. ljóöabók sem á aö heita „Þrúgur reiöinnar, þriöja bindi". 2g fökk æöi einu sinni og tók til ao skrifa eitt Ijóö á dag, svona hálfgeröa dagbók £ IjóÖum. Svo les ég rnikiö af nútímaljoöum og £ þeim rekst maöur alltaf á eitt og eitt sern skagar uppúr og detta þá allar útgáfuhugmyndir niöur. :3g fattaöi reyndar eitt sinn aö óg gat gert rxrnaöar visur (orti tvær v£sur) og var ub. leiö tekinn £ sátt af fjölskyldunni sem á yfirleitt lótt meö aö yrkja rirnaö. - Attu kannski þitt uppáhalds nútimaljóöskáld?- Púff, jú 3Ú jú, eeen æ annars, þetta er alltof erfiÖ spurning, óg yröi alltof lengi aö telja þau öll upp. Leiklist - I sambandi viö leiklistina, helduröu aö hægt só aö kenna öllum aö leika, þaö er aö segja ao allir hafi hæfileika?- Þetta var rajög flókin spurning. Sumir sem hafa náö langt £ listinni segja aö þaö se um aö ræöa 5% listgáfu en 35% vinnu. Ag er sannfæröur um aö allir hafa eitthvaö brot af þessum hæfi- leika, sumir þara rneira en aörir. Þar af leiöir aö ef þeir sern hafa þetta £ sem mestum mæli leggja sig virkilega fram og vinna vel þá fáum viö' hinn stórkostlega listamann. ÞaÖ hafa altso allir eitthvaö til s£na ágætis, bara á mismunandi sviöum. - Atti veran £ Skálholti þátt £ að þú fórst út á þessa braut?- Já hugsanlega, þetta kveikti vissulega £ manni. - Yoru baö þá áhrif ffá fyrrum kennara þ£nurn þar £ leiklistar- fræöum, Páli Skiílasyni?- Hú hlær hyþór ógurlega. £g hef mjög sterkar tilfinningar til páls, hann var minn fyrsti leikstjóri, segir hann og reynir aftur aö vera ahvarlegur.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.