Skólablaðið - 01.10.1951, Side 6
-6 -
Sigbjörn Obstfelöers l-IANN 5AIR
í hlátri dagsstundir dvina fljótt,
dauðinn sáir uia langa nótt,
dauðinn sáir,
Hann gengur og sáir,
sáir, sáir
skelfduia rósum, blcikum túlípönum,
svörtum fjolum, sjúkum híasintum,
mímósum.
Eann gengur og sáir,
sáir, sáir
döprum brosum, duldun tárum,
sviðakvölum, sjúkri löngun,
efasemdum,
í hlátri dagsstundir dvína fljótt,
dauðinn sáir um langa nótt,
dauðinn sáir.
Henrik Ibsens
N/tiURGANGA EFTIR DANSLEIK
Þey, hve hljótt'. NÚ hljómar hvergi
hinzta lagsins gleðistrcngur.
Engar•raddir, engir tónar
óma gegnum friðinn lengur.
Scnn er mánans silfurtrafi
svift. á burt, cr hljóðlátt vefur
jörð, sem hjúpuð krystallsklæði
köld í rökkurdraumi sefur.
Út' ’er dansinn, innst í hug mór
eina mjoid er pó að finna;
Ljósa dís, er lílct og svífi
lótt á milli allra hinna.
Brátt er mánans silfur sölnað,
svefninn fyllir hljóðan muna,
hugurinn út'á draumsins djúpum
dvelur frjáls við minninguna.
Ila.P,