Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.10.1951, Qupperneq 7

Skólablaðið - 01.10.1951, Qupperneq 7
- 7 - Hlussum migur ritvargur l>að er upphaf þessa máls, að eigi er osð fullljóst hlutverk þessa þáttar blaðsins. Ýmsir höfundar hafa skemmt mönnum með upptalningu á dansleikjum, málskrafsfundum, hljómleikum,^ kappleikj-; um og öðru ati, aðrir.' hafa álitið þetta ! nokkurs konar Víkverja - eða intelligen-' sa-þanka og hoðað mönnum lífsspeki og j brýnt fyrir mönnum siðgæði; sumir hafa j notað tækifærið til sletta bleki og j óþverra að kennurum og dáindismönnum a i hinn strákslegasta hátt; og enn aðrir hafa álitið það ofar öllu að hella bröndurum og hótfyndni sinni yfir ugg- ! lausa lesendur. Enginn kosturinn þykir I oss góður, og munum vór því skrá mein- j og meiningarlaust kjaftæði um allt og ekkert. Minnisverð tíðindi E.igi hefur neitt það gerzt, þá er þetta er ritað, að markvert geti talizt.j Einna helzt ber þess að geta, að í Fram- txðinni hefur verið kvatt til eins fund- ar og ræddu menn atómkveðskap. Malið sagði fram jón nokkur TÓr Haraldsson af ; alvöruþunga og þrótti. Enn fremur ‘ ' j lögðu Þorvarður Helgason og Hallfreður Eix'íksson og enn fleiri málugir menn og j orðvísir sitt til málsins. Einnig telst það til, að dansleikir tveir hafi her farið fram við gleði . mikla, Aðrar nefndir, svo sem tónlistar-í nefnd hafa sofið sætum blundi, og hefur ; þaðan hvorki heyrzt styn nó hósta, hvað ’ þá tónlist. ÞÓ vór að vísu þekkjum manns, bezt ágæti og sætleik svefnsins, vildum vór verða til þess fyrstir að vekja nefnda nefnd og aðrar ónefndar upp , úr draumura sínum og hvetja til dáoa. Ogj ekki síður vildum vór brýna fyrir nemend-j- um að láta ekki sitt eftir liggja til i að halda þeim vakandi. Mal og menning Esperantófólagið er eitt hinna enn svefnþungu fólaga. ÞÓ er það bæði ungt fólag og óreynt og því fullsnemmt fyrir það að sálast, en mál til komið fyrir það að sálgast. Heyrzt hefur, að fólag- ið muni gangast fyrir námskeiði í al- þjóðamálinu, og, ef það verður, biðjum vór menn að minnast þess, að málið er mjög auðlært, ekki síður en gagnlegt og víðlært. Að þeirri tungu la^rðri, eiga menn bæði betur með að komast niður í evrópskum þjóðtungum og það, sem meira er umvert; menn geta eins og ekkert só skipzt' á orðum við menn af flestum ■ • menningarþjóðum heimsins, hvortheldur er kínverji, fransmaður, rússi, dani eða portúgali, og enn það, sem mest er um.vert, á þeirri tungu geta menn lesið ágætar þýðingar af bókmenntum hinna sundurleitustu þjóða og kynnt sór menn- ingu hinna sömu þjóða. Það er því vart • að ófyrirsynju, að vór gerumst svo lítt hógværir að vona, að fólag þetta hljóti elsku guðanna, engu síður en það megi vel og lengi lifa, enda er esperantó- tunga hinna vonandi. Atast við Ameríkana Ýmsir munu telja það til merkistíöindn að íþróttamenn vorir (eða sporteðjótar af sumum nefndir)þreyttu kappleik við 1 setuliðið ameríska, og snerist at þetta um að henda knetti ofan í körfu, að oss skilst. Leik þessum íyktaði svo, að Zönum tókst að hæfa körfuna allmiklu oftar en vorum mönnum, enda munu þeir vanari slíkri skemmtan. Það er ef til vill göíug hugsjón að varpa knetti í frh. bls. 9. !

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.