Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.10.1951, Page 14

Skólablaðið - 01.10.1951, Page 14
- 14 t/1 * ! ðlcyrrð í latínu í 4.X í fyrraj Magnus Finnb.s Mrn, ja-a, mer finnst að ég Jmrfi að fara í bað eftir hvern tíma sem ég hefi verið hjá ykkur. Þors við förum alltaf í.hað þegar við komum heim. Kristján fær évenjulega hátt ; í latínu í 4.X. í f.yrra. Magnús F.s já-á ég er farinn aðj I i halda að menn læri latínu á því að j ~T\ lesa Morgunhlaðið, í Skúli Þorðarsons Annálarnir skrifa1 um venjulega athurði, sem eru ■ j óvenjulegir. Gylfi Þ.: Ja, ja, þetta var al- veg rétt hjá yður, en ég heyrði hara ekki hvað það var. Saga í V.C. Öli H.s "Dansinn hefur upphaflega orðið i til i samhandi við fr jósemisdýrkunina. -4 \^^/( Geirs "Má ekki segja, að hann sé enn í j / . ^ samhandi við hana?" sameining endaloka... Jarðfræði í IV.C. Magnus or uppi og segirs " Feldspat er algengt á íslandi". Sig. Þor.s "A.m.k. miðað við félks-' f jölda." Enska i IV.C. ,q Guðnis (sennilega við\ Magnús.) Hafið þér verið bélusettur gegn því að geta lært? . Latína í IV.C. Þyðing (sennilega eftir Magnús) s 0 tempora, o mores .... koma tímar og ' % koma ráð. v ,—'n / QG Natturufræði í V.B. Johanness "Segið mér Jökull, hvaða starfi gegna bifhárin innan á harkanum?" Jökulls "Þau flytja fæðuna niður í mag- ann." í sama t íma. Joh.s "Steinse1lurnar eru mjög stuttar miðað við lengd, Enska í IV,C. Magnus less "It was in the year that a combination ofevents....." '95 Sami þýðirs "Það var á árinu 1895 að f Hafið1: þié(yfeyrt söguna um strútinn? fl að herja annan strút. Þegar strúturinn, sem átti að að verða barinn, sá þetta, hugsaði hann að þessi fjandi dygði ekki og stakk höfðinu niður í sandinn. Þa leit strúturinn, sem ætlaði að herja hinn strútinn, í kringum sig og sagðis "Hvar í ésköpunum er strúturinn, sem ég ætlaði að herja?" Síðan lahhaði hann hurt.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.