Skólablaðið - 01.10.1951, Qupperneq 19
- 19 -
gorðust of n&rgöngulir, bauð hann kurt-
eislega góðan daginn. Það var mikið
pískrað um manninn á nr. 16, bæði svoita-
mennirnir og hinir gestirnir? Það for
ekki alveg framhjá Vilhjálmi, en honum
sýndist standa á sama, það kom jafnvel
ánægjusvipur á hann, þegar fólk leit a
hann í laumi, fullt lotningar, aðdáunar
og forvitni.
En herra Sigurður JÓnsson og lið hans
v átti eftir að lcynnast fleiri duttlungum-
hins dularfulla gests, Porstjórinn fann
nefnilega upp á því að rífa sig eld-
snemma á fætur og var kominn í gönguferð-
ir út um allar jarðir áður en dögurður
var snæddur. En auðvitað gat hann ekki
lagt slíkt erfiði á sig á fastandi maga,
og hann gerði því enn boð fyrir herra
Sigurð. já, hvort væri ekki hægt að fa
bætt úr því, honum hafði verið ráðlagt
að fá sór langa göngutúra í morgunsarið
og vera áður búinn að láta ofan í sig
heilmikið af grænmeti, mjólk,brauði og
kaffi.
Pu komu vöflur á Sigurð JÓnsson og
hann var sýnilega í vandræðum. Að fara
•rífa kokkinn og stelpuna upp fyrir allar
aldir, það gat varla blessast til lengd-
ar. En forstjórinn hólt áfram í nokkurs
konar umvöndunartóns
- Ég er ekkert að ásaka yður,herra
Sigurður, sórstaklegan, nei nei, en eg
tala nú um gistihúsmonningu fslendinga
svona yfir höfuð. Ég vil þó taka það
strax fram, að lipurð yðar og þjónusta
er með því bezta, sem óg hef kynnst hór
á landi. já, með því albezta. En yfir
böfuð er hótelmenning fslendinga heldur
bágborin. í útlöndum getur maður komið
á hótel á hvaða tíma sólahringsins sem
er, fengið herbergi, mat og allt eins og
skot. ág er ekki að segja, að slíkt só
beint framkvæmanlegt hór á landi í bráð,
sei sei nei nei, en þeir mega margt læra
af þeim í útlöndunum. Enda er ekki ein-
leikið, hve' vel þau bera sié hótelin þar.
En svo óg hætti nú öllum útúrdúrum og
snúi mór aftur að efninu, hsldið þór að
mogulegt só......?
Eann tókst allur á loft, þegar for-
stjórinn minntist á, hve ve3 hótelin
bæru sig £ útlöndum. Hann vissi,að ■-*
ríklr mann 'Jjumuðu vel góðan greiða og
hór átti hann sýnilega eitthvað í vændum.
- ÞÓ þeð væri nú,greip herra Sigurður
fram í, ekkert væri sjálfsagðara. Ég
skal hafa matinn til fyrir yður, þegar
þór óskið, Segið mór bara, hvenær þór
viljið láta vekja yður ?
Svo var það klappað og klárt, og þó
kokkurinn krossbölvaði kapitalistum og
stórlöxum, varð hann að hafa það að rífa
sig upp og elda ofan í forstjórann eld-
Isnemma á morgnana, En stúlkan með stóra
|nefið og vatnsbláu augun fylltist æ meir;
:lotningu og ábyrgðartilfinningu. Ekki
íhafði hún hugsað sór kónga og keisara
eins volduga og dularfulla manninn á nr-
16. En Sigurður jónsson varð að láta
sig hafa það að horga hjúunum eftirvinnu
kaup.
En það var ekki nóg með það, að for-
stjórinn þyrfti að vera kominn á harða-
sprett út í náttúruná í býtið á morgnana
| með velfullan maga, heldur þurfti hann
’að sofa um hádegið til að vinna upp fóta-
:vist sína, og þá var ekki við kom-
iandi en að hann fengi mat sinn og engar
irefjar, þegar honum þóknaðist að vakna
! tua eftirmiðdaginn, Kokkgreyið varð að
;halda matnum heitum allan tímann. En
i hin næma bragðskynjan forstjórans fann
; undir eins, að steikin var upphituð,
; og herra Sigurður jónsson húðskammaði
| kokkinn, og eftir það fókk forstjórinn
I alltaf matinn sinn nýtilbúinn úr ofnin-
; um. Og eftir því sem duttlungar for-
stjórans ágerðust, varð undirgefni gisti-
hússtjórans meiri og meiri. Hann lá mar-
flatur sem hundur frammi fyrir hinum
volduga gesti.
Tíðindin spurðust út um sveitina, og
j fólk var ekki talið almennilega hlut-
: gengt í snmtöl manna, nema það hefði
! annaðhvort sóð e-ða heyrt hinn dularfulla
j gest. Það voru því sifellt fleiri og
j flciri augu, sem beindust að forstjór-
; anum í auðmýkt og forvitni. Sífelldar
! mannaferðir um gistihúsið. Vilhjálmur
| virtist ekkert hafa á móti því, að horfi
j væri þannig á sig, en kvartaði samt und;v
{ því við Sigurð, og eftir það var þess
i gætt, að erindislaust fólk yrði ekki á
| vegi hins tigna manns. Þannig liðu enn