Skólablaðið - 01.10.1951, Síða 21
- 21
Sumarleyfi, frh. af bls. 16.
nokkrir dagar, og herra Sigurður var
œtíð eins og útspýtt hundskinn út um
allar jarðir til þess að þóknast for-
sfcjóranum, sem fékkæ skringilegri flugur
í hausinn. Og ánmgja Vilhjálms jókst
að sama skapi, þótt dult fmri. En loks
rann upp sá dagur, að hann tillcynnti,
að nú vc-íri hann á förum. Og aldrei var
meir snúist um hann en þann dag. Bsði
herra Sigurður og þjónustufólkið biðu
brottfararstundarinnar með eftirvmntingu;
Þau höfðu heyrt kitlandi sögur um gjaf-
mildi ríkisbubba við fólk, sem hefði^
legið nógu hundflatt fyrir þeim og sóð
um þá. En Viihjálmur Agnars greiddi
reikning sinn refjalaust en ekki eyri ^
umfram, Gistihússtjórinn var á þönum á
eftir honum, allt þangaðtil hann steig
upp í bílinn, en vonin varð æ veikari
hjá honums loks var bíllinn að renna af
stað, þá klappaði Vilhjálmur á öxl Sig-
urði; óg hef nú ekki enn fulllaunað þór
fyrirgreiðslu þína, vinur, en leitaðu
bara til mín, ef eitthvað vantar og svo
hygg óg þú fáir eitthvað að heyra fra
mór innan tíðar, já hver veit. Svo var
bíllinn farinn. Herra Sigurður JÓnsson
gistihússtjóri, stóð eftir, dálítið von-
svikinn, hvað, hann hafði þó alltaf
heiðurinn af hinum tigna gesti og loforð
um --- ja, loforð. Og hr. Sigurður
kurraði ánægjulega.
-- En vart voru margar stundir liðn-
ar frá brottför bílsins, er fjórir lúx-
usbílar renndu í hlað^á Grsnuvöllun,
hlaðnir loðklæddun frúm og drukknum
herrum kjólklæddum, feitum og pattara-
legum með sæg af fimmhtmdruðköllum,
og sá fyrirferðamesti vatt sór inn í
öndina, blós þykkum reykjarmekki út úr
sór og sagði valdsmannslega: GÓðan dag-
inn. Mig vantar herbergi fyrir s gö og
bezta nat fáanlegan. Ég er Vilhjalmur
Agnars forstjóri.
En í skítugum rútubíl sat dularfulli
gesturinn, sem búið hafði á nr. 16, og
var á svipinn eins og maður, sem vakrnr
af indælum draumi til leiðinlegrar blá-
berrar tilveru, og nú tók við hans raun-
verulega líf, eins og það var, er og
mundi alltaf verða ur þessus einmana og
lífsleiður piparsveinn, sem enga kunn-
ingja átti, skrifstofuþræll í lólegri
kytru með glugga út að sólarlausu og
skítugu porti, lægst settur af öllum í
stóru fjrrirtæki, jafnvel sendisveinninn
fyrirleit þetta dauðýfli, og kötturinn
tók engum atlotum frá honum. Allt þetta
tók nú við, eins og það hafði verið áður
en sumarleyfið hófst.
Narkissus.
Frh. bls. 4.
ef eitthvað er heilt í þeim þarf að
setja það í viðunandi geymslu. Hinar
bækur safnsins þurfa og athugunar við.
Þarf að raða þeim bólcum upp, sem óraðað
er og hreinsa rylc úr bókum eftir megni.
Grein þessa hef óg skrifað til að
vekja athygli skólalýðs alls á því, að .
ekki má lengur dragast að taka bókasafns
mál skólans til alvarlegrar athugunar og
og legg óg til að skipuð verði nefnd,
nemenda og kennara til að rannsaka
hvernig málurn þessum verður bezt háttað.
Gætu menn þá komið tillögum sínum um
þessi efni á framfæri við nefnd þessa og
og myndi hún skila áliti eins fljótt og
unnt er,
Að lokum vil óg geta þess, að óg hef
stuðzt nokkuð við grein Vilhjálms Þ.
Gíslasonar í skólaskýrslum 1929-’’30, um
íþöku, svo og við skólaskýrslur 1866-"67
og upplýsingar sem rektor, Palmi Hann.es
son, veitti mór,
19. október 1951,
Benedikt Blöndal.
Frh. bls. 3«
þeirri niðurstöðu, að það só fákænlegt,
jafnvel snobb, að kasta auri að atferli
manna og lætur þar því staðar numið, Við
nánari eftirgrennslan kemur og í ljós,
að upp úr þeirri jörð, er í fyrstu virt-
ist örfoka land að skriffinnum, vaxa ófá
ir sprotar og jafnvel hálfvaxin tró, sem
bera avöxt, að vísu misjafnlegan gómsæt-
an, en þó £ flestum tilfellum boðlegan
þeim er við oiga að taka. Þessa ávexti
bjóðum vór nú háttvirtum lesendxua að
lesa og vonúm, að þeim verði að góðu.
Á,B.