Litli Bergþór - 01.07.1999, Síða 23

Litli Bergþór - 01.07.1999, Síða 23
Urslit í Vetrarmóti Loga og Trausta 1999 Hestamannafélögin Logi og Trausti halda sameiginlega vetrarmót þrisvar sinnum yfir veturinn. Þetta er punktamót og safna knapar stigum á sama hestinum. Fyrsta mótið var haldið 6. mars í Hrísholti, annað mótið var svo á Bjamastöðum 27. mars og síðasta mótið var íHrísholti 9. maí s.l. Þátttaka var nokkuð góð allan veturinn. Mest voru 22 ífullorðinsflokki en 9 í barnaflokki og 5 í unglingaflokki. Samstaif þessara tveggja félaga hefur staðið yfir í nokkur ár og gengið með ágœtum. Stigahœst eftir veturinn er Fríða Helgadóttir Hrosshaga á hestinum Blakkfrá Hvanneyri með 148 stig en hún var efst í barnaflokki. Barnaflokkur 1. Fríða Helgadóttir Blakkur 13 v. brúnn frá Hvanneyri, Logi 148 stig. 2. Ragnheiður Bjarnadóttir Bót 14 v. rauðskj. frá Sauðárkróki, Trausti 142 stig. 3. Guðrún Snæbjörnsd. Rökkvi 11 v. jarpur frá Efsta-Dal, Trausti 140 stig. 4. Guðrún Ása Sigurðard. Rúmba 12 v. rauðstj. frá Litli-Kambi, Trausti 95 stig. 5. Sigurður Halldórsson Óttaló v. brún frá Bjamastöðum, Trausti 94 stig. 6. Svava Kristjánsd. Sörli 7 v. jarpstjöm. frá Borgarholti, Logi 91 stig. 7. Linda Snæbjörnsdóttir Móða 10 v. jörp frá Austurey, Trausti 89 stig. 8-10. Andri Helgason Spenna 8 v. rauð frá Hrosshaga, Logi. 8-10. Gróa Sif Jóelsdóttir Villirós 10 v. grá frá Efsta-Dal,Trausti. 8-10. Hermann Karlsson Grettir 8 v. brúnn frá Austurey Trausti. Unglingaflokkur 1. Eldur Ólafsson Ögn 7 v. rauð frá Torfastöðum Logi 147 stig. 2. Þorkell Bjarnason Hrói 5 v. rauður frá Þóroddstöðum Trausti 147 stig. 3. Guðrún Flemmingsdóttir Framar 12 v. rauður frá Torfastöðum Logi 144 stig. 4. Björt Ólafsdóttir Alrekur 8 v. brúnn frá Torfastöðum Logi 142 stig. 5. Bjarni Bjarnason Blakkur 8 v. brúnn frá Þóroddstöðum, Trausti 94 stig. Björt á Alreki. Vinningshafar íflokki fullorðinna: f.v. María, Lára, Gústaf Margrét, Snœbjörn, Alvar, Kristinn, Sigurður. Hildur, Björg og Stígur. Fríða, Ragnheiður, Guðrún, Guðrún Asa, Sigurður, Svava, Linda, og Gróa Sif, vinningshafar í barnaflokki. F ulloröi nsflokku r 1. María Þórarinsdóttir Sokkadís 7 v brúnsokk frá Bergstöðum, Logi 147 stig. 2. Lára Sigurðardóttir Mósart 9 v. mósóttur frá írafossi, Trausti 145 stig. 3. Gústaf Loftsson Gnýr 7 v. grár frá Kjamholum, Trausti 143 stig. 4. Margrét Friðriksdóttir Gola 10 v. grá frá Iðu, Logil38 stig. 5. Snæbjörn Sigurðsson Perla 7 v. jörp frá Efsta-Dal, Trausti 135 stig. 6. Alvar Óskarsson Auðdís 5 v. rauðstjöm. frá Torfastöðum, Logi 131 stig. 7. Kristinn Antonsson Gjöf 6 v. rauðbl. frá Bræðratungu, Logi 128 stig. 8. Sigurður Gunnarsson Þeyr 6 v. rauður frá Bjamastöðum, Trausti 119 stig. 9. Hildur Hilmarsdóttir Elvar 11 v. jarpur frá Litla-Kambi, Trausti 115 stig. 10. Björg Ingvarsdóttir Kólga 7 v. rauður frá Efsta-Dal. Traustil 14 stig. ll.Stígur Sæland Nökkvi 5 v.brún tvístjöm. frá Bræðratungu, Logi 114 stig. 12. Knútur Ármann Mardöll 6 v. rauð frá Torfastöðum, Logi 48 stig. 13. Karen Palsen Glæsir 11 v. rauður frá Vindheimum, Logi 73 sdg. 14. Sverrir Sigurjóns. Elja 7 v. jörp frá Huppa-Hlíð, Trausti 41 stig._________________ Guðrún á Framari. 15. Benedikt Skúlason Snarpur 9 v. rauðstjöm. frá Brekkum, Logi 38 stig. 16. Guðrún Sigurðardóttir Strákur 7 v. rauðblesóttur Trausti 37 stig. 17. Bjarni Daníelsson Systa 5 v. jarpblesótt frá Austurey Trausti 34 stig. 18. Mia Daníelsson Frami 6 v.dökkjarpur frá Efsta-Dal Trausti 33 stig. 19. Victoria Krunborg Frissi 7 v. rauður frá Efsta-Dal Trausti 32 stig. 20. Sóley Karlsdóttir FalurlO v. móbrúnn frá Steinum Trausti 31 stig. Ólafur Einarsson Mardöll 6 v. rauð frá Torfastöðum Logi 41 stig. Knútur Ármann Þeyr 6 v. brúnn Logi 48 stig. Victoria Krunborg VilliróslO v. grá Trausti 36 stig. Knútur Ármann Elding 6 v. jörp frá Bjamastöðum Logi 33 stig. Victoria Krunborg GrámannlO v. grár frá Holtsmúla Trausti 40 stig. Bryndís Kristjánsd. Hrefna 6 v. brún frá Borgarholti Logi 32 stig. Sverrir Sigurjónsson Vindur 10 v. vindóttur frá Miðengi Trausti 47 stig. Guðrún Sigurðard. Prinsessal2 v.leirljós frá Akureyri Trausti 36 stig. Páll Guðmundsson Djákni 8 v. rauðblesóttur frá Ormstöðum Trausti 43 stig. Auður Gunnarsdóttir Goði 7 v. brúnn frá Hömmm Trausti 35 stig. Sofie Jolkmar Dynjandi 8 v. brúnn frá Ormstöðum Trausti 41 stig. Guðmundur Óskarss. Blesa 7 v. rauðbles. frá Brú Trausti 29 stig. Axel Sigurðsson Bleikja 8 v. bleikálótt frá Efstadal Trausti 31 stig. María Þórarinsdóttir. Alvar á Auðdísi. Litli - Bergþór 23

x

Litli Bergþór

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.