Litli Bergþór - 01.11.2006, Side 14
Úrslit á Hestaþingi Loga 2006
Gæðingar:
A flokkur:
1. Hrói frá Votmúla 1, brúnn, knapi Valdimar
Bergstað, eigandi Hjörtur Bergstað, einkunn
8,32.
2. Bóas frá Glæsibæ, jarpur, knapi Ragnar
Hinriksson, eigandi Jón Ingi Baldursson,
einkunn 8,24.
3. Mosi frá Kílhrauni, vindóttur, knapi Siguroddur
Pétursson eigandi Siguroddur Pétursson,
einkunn 8,21.
4. Keila frá Fellskoti, brún, knapi María
Þórarinsdóttir, eigandi Líney Kristinsdóttir,
einkunn 8,15.
5. Snjall frá Gili, grár, knapi Valdimar Bergstað,
eigandi Hjörtur Bergstað, einkunn 8,08.
B flokkur:
1. Tvistur frá Bræðratungu, rauðstjörnóttur, knapi
Brynjar Jón Stefánsson, eigandi Kjartan
Sveinsson og Brynjar Jón Stefánsson,
einkunn 8,62.
2. Hegri frá Fellskoti, bleikálóttur, knapi María
Þórarinsd, eigandi María Þórarinsdóttir,
einkunn 8,38.
3. Veigar frá Vakurstöðum, jarpur, knapi Valdimar
Bergstað, eigandi Hjörtur Bergstað,
einkunn 8,32.
4. Vafi frá Svalbarði, móálóttur, knapi Siguroddur
Pétursson, eigandi Siguroddur Pétursson,
einkunn 8,30.
5. Hrist frá Torfastöðum, móálótt, knapi Drífa
Kristjánsdóttir, eigendur Olafur Einarsson og
Drífa Kristjánsdóttir, einkunn 8,23.
Riddarabikarinn hlaut María Þórarinsdóttir.
Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Tvistur frá
Bræðratungu.
U nglingaflokkur:
1. Davíð Óskarsson, Glaður frá Kjarnholtum I,
einkunn 8,04.
2. Guðrún Gígja Jónsdóttir, Smjörvi frá Fellskoti,
einkunn 8,03.
3. Hildur Yr Tryggvadóttir, Mánamjöll frá
Kjarnholtum I, einkunn 7,88.
Knapabikarinn hlaut Guðrún Gígja Jónsdóttir.
Barnaflokkur:
1. Guðný Margrét Siguroddsdóttir, Mökkur frá
Ljósafossi, einkunn 8,17.
2. Kartín Sigurgeirsdóttir, Hrina frá Efsta-Dal,
einkunn 8,00.
3. Karitas Ármann, Skíma frá Kjarnholtum I,
einkunn 7,85.
4. Aron Margeirsson, Áki frá Brú einkunn 7,80.
5. Dóróthea Ármann, Hrina frá Ketilsstöðum,
einkunn 7,27.
Knapabikarinn hlaut Guðný Margrét
Siguroddsdóttir.
Tölt, flokkur yngri en 16 ára:
1. Kristbjörg Arna Albertsdóttir, Biskup frá
Hrafntóftum 2, einkunn 6,44.
2. Ragnar Tómasson, Töfri frá Þúfu, einkunn 6,00.
3. Bjarni Sveinsson, Iris frá Stóru-Heiði,
einkunn 5,89.
4. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, Hrefna frá
Hafnarfirði, einkunn 5,78.
5. Hulda Jónsdóttir, List frá Skarði, einkunn 5,50.
Tölt, opinn flokkur:
1. Siguroddur Pétursson, Arnljót frá Bergi,
einkunn 6,94.
2. Brynjar Jón Stefánsson, Hrynjandi frá Selfossi,
einkunn 6,72.
3. María Birna Þórarinsdóttir, Örk frá Kárastöðum,
einkunn 6,50.
4. Cora Claas, Andri frá Ósabakka, einkunn 5,78.
5. Hallgrímur Birkisson, Veigar frá Efra Seli,
einkunn 5,72.
150 m skeið:
1. Píla frá Stokkseyri, knapi Valdimar Bergstað,
14,00 sek.
2. Gígjar frá Stangarholti, knapi Jón Kr.
Hafsteinsson, 14,44 sek.
3. Skúmur frá Hurðarbaki, knapi Jón Kr.
Hafsteinsson, 15,28 sek.
250 m skeið:
1. Ákafi frá Lækjarmótum, knapi Jóhann G.
Jóhannsson, 21,53 sek.
2. Vaskur frá Vöglum, knapi Jón K. Hafsteinsson,
24,18 sek.
300 m brokk:
1. Kyndill frá Kjarnholtum 1, knapi Davíð
Óskarsson, 41,03 sek.
2. Háfeti frá Oddgeirshólum, knapi Elín
Magnúsdóttir, 45,64 sek.
3. Glitnir frá Syðra Skörðugili, knapi Hildur Ýr
Tryggvadóttir, 47,55 sek.
100 m fljúgandi skeið:
1. Snjall frá Gili, Valdimar Bergstað, 7,88 sek.
2. Óðinn frá Efsta-Dal, Jóhann Valdimarsson,
7,94 sek.
3. Blængur frá Sveinatungu, Þráinn Ragnarsson,
8,17 sek.
Litli Bergþór 14