Litli Bergþór - 01.12.2011, Blaðsíða 35

Litli Bergþór - 01.12.2011, Blaðsíða 35
Menrimgarlegt fóður í gegnum tíðina leikri-t sett upp af Leikdeild Ungmennafélags 3iskupstungna Leynimelur 13 sýndur 2008 í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar. Hilmar Ragnarsson og Steinunn L. Heiðarsdóttir í hlutverkum sínum. Frá pvi Aratunga var tekin í notkun hefur leikdeildin sett upp eftirtalin leikrit: 1961 Lénharður fógeti höf: Einar H. Kvaran 1962 Bör Börsson höf: Johan Falkenberget og Harald Tusberg 1963 Annarra yfirsjónir heimildir um höfund fundust ekki 1964 Box og Cox höf: J.M. Morton 1966 Er á meðan er höf: Georg S. Kaufman og Moss Hart 1968 Leynimelur 13 höf: Þrídrangur 1969 Þröngu dyrnar höf: A.C. Thomas 1978 Gísl höf: Brendan Behan 1979 íslandsklukkan höf: Halldór Laxness, Lárus Pálsson 1981 Markólfa höf: Dario Fo 1983 Járnhausinn höf: Jón Múli og Jónas Árnasynir 1985 TobaccoRoad höf: Erskine Caldwell, Jack Kirkland (leikgerð) 1988 Óþú höf: Ingibjörg Hjartard, Sigrún Óskarsd. og Unnur Guttormsd. 1991 Gripið í tómt höf: Derek Benfield 1992 Þú ert í blóma lífsins fíflið þitt höf: Davíð Þór Jónsson og Leikfélag Hafnarfj. 1994 Ingveldur á Iðavöllum höf: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir 1996 Fermi ngarbarnamótið höf: Ármann Guðmundsson, Árni Hjartarson, Hjördís Hjartardóttir, Ingibjörg Hjartardóttir, Sigrún Óskarsdóttir, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason 1998 Síldin kemur og sfldin fer höf: Jón Múli og Jónas Árnasynir 2000 Spanskflugan höf: Arnold og Bach 2002 Grease (í samvinnu við Reykholtsskóla) höf: Warren Casey og Jim Jacobs 2002 Deleríum Búbónis höf: Jón Múli og Jónas Árnasynir 2004 Góðverkin kalla höf: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason 2006 Blessað barnalán höf: Kjartan Ragnarsson 2008 Leynimelur 13 höf: Þrídrangur 2009 Sex í sveit höf: Marc Camoletti 2010 Undir hamrinum höf: Hildur Þórðardóttir 35 Li+li-Bergþór

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.