Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.1987, Page 6
ö
systursonur Markússir skólastjóra.iiinn sona Þórðar í Vigur var
séra ilngilbert Þórðarson í Þingraúla .Hans afkomendur eru í Ameríkú-
Þá var sonur Þórðar,Halldór Þórðarson hreppstjóri í Bolungavík.
Til eru handrit eftir Halldór í landsbókasafni.Meðal afkomenda
Halldórs má nefna Jóhann Bárðarson rithöfund og kaupmann á Isa-
firöi cg Asgeir Jakobsson rithöfund og dálkahöfund hjá Morgun-
blaðinu.
Magnús sonur ölafs á Eyri var hreppstjóri £ Súðavík.Hann var sá
eini af sonum ölafs sem ekki varð stúdent.Guðbjörg dóttir hans
giftist prestinum í ögurþingu séra Þórði Þorsteinssyni.Hann fékst
allmikið við fræðistörf og þýddi Belsenborgarsögurnar úr dönsku
á íslensku.Synir þeirra hjóna. voru prestarnir séra Magnús í Ögur-
þingum og séra Þorsteinn í Gufudal og á Snæfjöllum.Séra Þorstein
í Gufudal átti fjölda barna og skal getið sumra þeirra.Þorsteinn
í Æöey fórst með skipi sínu í háka.rlalegu fyrir Ströndum.Hann
átti Hildi dóttur Guðmundar Schevings útgerðarmanns í Flatey.
Börn þeirra voru Davíð Scheving læknir faðir Þorsteins Schevings
lyfsala í Reykjavík og Magnúsar forstjóra í Ljóma,smjörlíkisgerð
í Reykjavík,föður Davíðs Schevings iðnrekanda í Reykjavík.Þá var
sonur Þorsteins í Æðey Thorsteinsson alþekktur kaupmaður í Reyk-
javík,faðir Geirs Thorsteinssonar stórútgerðarmanns í Reykjavík.
iaunsonur Þorsteins í Æðey var Pétur Thorsteinsson stórútgerðar-
maður á Bíldudal.Dóttir hans var Katrín móðir Péturs Thorsteins-
sonar sendiherra.Dóttir Katrínar var einnig Gyða er átti Héðinn
Valdimarsson alþingisraann í Reykjavík.Helga dóttir Péturs á Bíldu-
dal átti frænda sinn öla.f Johnsen stórkaupmann föður Arnar ö.
Johnsens flugstjóra og framkvæmdastjóra í Reykjavík.Ásta Péturs-
dóttir átti Jón Hermannsson lögreglust jóra ,þeirggrg<ggiji£ Hermann
maður Auðar fyrsta kvenráðherra á Islandi.Séra* átti annan
son er hét Þorsteinn.Hann var bakarameistari í Isafirði og al-
þingismaður 1881-1885 ásamt Þórði í Hattardal en þeir voru bræð-
ra synir.Meðal barna Þorsteins prests var Þórður bóndi í Djúpa-
dal,faðir Jóns föður Halldóru móöur Auðar konu Halldórs La.xness,
en þeir áttu sína systurina hvor,Halldór og Sigurður Thoroddsen
verkfræðingur.Meðal afkomenda Þórðar í Djúpadal skal nefna:Þórð
póstmeistara á Keflavíkurflugvelli Halldórsson,Baldvin Halldórs-
son leikara og Ingibjörgu konu séra Arelíusar Níelssonar.Önnur
dóttir Magnúsar ölafssonar í Súðavík var Guðrún í Súðavík.Hún
átti Jón Bjarnason á Suðureyri dótturson Jóns hrekks í Æðey.Þeirr
a sonur var Magnús hreppstjóri á Neðri-Bakka í Langadal,faðir
séra. Finnboga Rúts á Húsavík og Guðrúnar seinni konu Arnórs Jóns-
sonar prófasts í Vatnsfirði en þeirra dóttir var Sigríður amma