Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.1987, Side 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.1987, Side 8
8 uröur í Flatey faðir Brynjólfs gasstöðvarstjóra,3jörn vfirkenn- ari viö Latínuskólann faöir Arndísar leikkonu og ólafar konu Péturs Halldórssonar borgarstjóra.Lá var sonur Jens Jón yfirdóm- ari faðir ólafar konu Sigurðar Nordals sendiherra,föður Jóhann- esar seðlahankastjóra. Annar sonur Ingihjargar og séra Jóns á Snæfjöllum var Einar stúdent og kaupmaður í Reykjavík.Hans sonur var séra ólafur á Stað á Reykjanesi faðir Jóhannesar sýslumanns á Gili föður Alex- anaers Jóhannessonar rektors.Annar sonur séra ólafs á Stað var Þorlákur O.Jolinson kaupmaður í Reykjavík einn aðalhvatamaður að Verslunarmannafélagi Islands.Hans sonur ólafur Johnson stór kaup- maður í Reykjavík faðir Arnar Ó. Johnsons stjórnarforraanns Flug- leiða.Þá var sonur Hinars stúdents séra Guðmundur í Arnarhæli. Guðríður dóttir séra Guömundar átti ólaf ölafsson Fríkirkjuprest hinn mesta mælskumann.Sonur Binars var Jafet gullsmiður í R. Frá Jafet er fjöldi manns kominn. Dóttir Ingihjargar ólafsdóttur og séra Jóns á Snæfjöllum var Helga er átti Benedikt Gahríel galdramann í Arnarfirði.Þeirra sonur var séra Jón Benediktsson á Svalbarði og hefur afkomandi séra Jóns,Marta Stefánsdóttir samið hók um niðja hans. Sólveig-dóttir ölafs á Eyri átti séra Jón Sigurðsson í Holti. Aðeins eitt harna þeirra komst upp,Jarþrúður kona Boga stúdents á Staðarfelli,en um hann orti séra Matthías:Réði rausnar garði, rekkur þjóðum kunni,framar Fáfnisarði,fræðum lands sá unni. Eins og öllura er kunnugt samdi Bogi Sýslumannaævir en tengda- sonur hans Jón Pétursson háyfirdómari jók við þær ásamt tengda- syni sínum Hannesi Þorsteinssyni ritstjóra og einum merkasta ættfræðingi sem við höfum átt.Frá Boga og Jarþrúði er Staðarfells ætt.Um Jarþrúði kemst séra Matthías svo að orði:Studdi höld í stafni.styrk og prúð á velli,jöfurshrúða jafni Jarþrúður á Felli. Jens sonur þeirra var stórkaupmaður í Danmörku.Hans sonur var Jens Jakoh ríkur kaupmaður í Danmörku,hans dóttir var Anna María er átti generalkonsúl og etasráð H.N.Andersen forstjóra Austur- Indíafélagsins danska.Þá var systir Jens Jakohs yngra Anna söng og leikkona við konunglega leikhúsið í Kmh.,ön dóttir Önnu var Olga Mayer leikkona,annao harn hennar var Aage Meyer rithöfundur og þjóðkynjafræðingur.Þriðja harn hennar var Harriet Meyer kona Borgbjerg foringja jafnaðarmanna í Danmörku og menntamálaráð- herra Dana.Annar sonur Staðarfellshjóna var Benedikt stórkaup- maður íKmh. og rúðumeistari,sonur hans var Bogi,frönskukennari og Vilhelm Jakoh herforingi.Þriðji sonurinn var Brynjólfur stór- útgerðarmaöur í Flatey.Hann átti með konu sinni Herdísi Guömunds-

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.