Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2000, Blaðsíða 10
Svar við fyrirspurn Stefáns Halldórssonar í Hörgárdal
1. grein
1 Markús Ólafsson, f. 1683.
Bóndi á Skútum, vinnu-
piltur í Dagverðatungu, Skriðu-
hreppi í Hörgárdal 1703.
2 Ólafur Markússon, f. um 1650.
Bóndi á Djúpárbakka. - Ingibjörg
Sigurðardóttir, f. um 1650.
Húsfreyja á Djúpárbakka.
3 Markús Ólafsson, f. um 1620.
dó í Hörgárdal. Sjá bls. 1588 (Espólín.
4 Ólafur Benediktsson, f. um
1590. Af Héraðsdalsfólki.
Þorgerður Ólafsdóttir.
(Sjá 2. grein)
2. grein
4 Þorgerður Ólafsdóttir, f. um
1600. Húsfreyja.
5 Ólafur Jónsson, f. um 1575.
Bóndi og lrm. á Miklagarði í
Eyjafirði og Núpufelli í Saurbæjar-
hreppi. - Þuríður Bjarnadóttir. (Sjá
3. grein)
6 Jón Sigurðsson, f. um 1535, d.
1616. Prestur í Laufási frá 1559. -
Halldóra Þorbergsdóttir. (Sjá 4.
grein)
7 Sigurður Sturluson, f. um
1485, d. 1544. Bóndi í Núpufelli. -
Ólöf Jónsdóttir. (Sjá 5. grein)
3. grein
5 Þuríður Bjarnadóttir, f. um
1570. Húsfreyja á Núpufelli, f. k.
Ólafs.
6 Bjarni Pálsson, f. um 1530, d.
um 1596, drukknaði á
Grímseyjarsundi. Bóndi og lrm. á
Karlsá stutta stund, en lengst af á
Skriðu í Hörgárdal, getið 1582-
1596. - Halldóra Bjömsdóttir (Sjá 6.
grein)
7 Páll Grímsson, f. um 1500, d.
um 1566 (á lífi þá). Sýslumaður á
Holtastöðum í Langadal og Hofi á
Höfðaströnd. - Margrét Erlends-
dóttir.
(Sjá 7. grein)
8 Grímur Pálsson, f. 1465, d.
1526. Sýslumaður og lrm. á
Möðruvöllum. Launsonur Páls og
móðir ókunn. - Helga Narfadóttir, f.
um 1465. Sýslumannsfrú á Möðru-
völlum í Hörgárdal.
4. grein
6 Halldóra Þorbergsdóttir, f. um
1545. Húsmóðir í Laufási.
(annaðhvort Helga eða Halldóra).
[Lrm, Espólín]
7 Þorbergur Bessason, f. um
1515. Sýslumaður á Hofi á
Höfðaströnd. Getið 1549 og 1556.
Samkvæmt Ábúendatali Eyjafjarðar
sýslumaður í Eyjafirði 1557-1575. -
Helga Sigurðardóttir. (Sjá 8. grein)
8 Bessi Þorláksson, f. um 1475.
Bóndi á Lundarbrekku í Bárðardal.
- Halldóra Þorbergsdóttir, f. um
1480. Húsmóðir á Lundarbrekku.
5. grein
7 Ólöf Jónsdóttir, f. um 1500.
Húsfreyja á Núpufelli.
8 Jón Jónsson, f. um 1475.
Bóndi á Æsustöðum í Eyjafirði.
Sigríður Árnadóttir, f. um 1475.
Húsfreyja á Æsustöðum í Eyjafirði.
6. grein
6 Halldóra Björnsdóttir, f. um
1545. Húsmóðir á Karlsá og Skriðu
í Hörgárdal.
7 Björn Jónsson, f. um 1506, d.
7. nóv. 1550. Prestur á Melstað frá
1534. Hálshöggvinn ásamt föður
sínunr og bróður í Skálholti. -
Steinunn Jónsdóttir.
(Sjá 9. grein)
8 Jón Arason, f. 1484, d. 7. nóv.
1550, hálshöggvinn í Skálholti.
Biskup á Hólum. Hálshöggvinn í
Skálholti ásamt sonum sínum
tveimur. - Helga Sigurðardóttir, f.
um 1485. Húsfreyja á Hólum og
víðar.
7. grein
7 Margrét Erlendsdóttir, f. um
1500. Húsfreyja á Holtastöðum í
Langadal og Hofi á Höfðaströnd.
8 Erlendur Bjarnason, f. um
1460, d. um 1522. Sýslumaður á
Ketilsstöðum, veginn af Englend-
ingum fyrir 1522. - Vilborg
Loftsdóttir, f. um 1470. Húsmóðir á
Ketilsstöðum.
8. grein
7 Helga Sigurðardóttir, f. um
1520. Sýslumannsfrú á Hofi á
Höfðaströnd.
8 Sigurður Finnbogason, f. um
1480. Sýslumaður í Hegranesþingi.
Dó erlendis. Líklegt er að þau hafi
setið á Grund í Eyjafirði meðan
Sigurður hafði Hegranesþing. En
mælt er að þau hafi flust að Eiðum
þegar hann sleppti því. Eigi er víst
hvenær Sigurður dó; hefur það verið
nálægt 1520; sýnist Margrét vera
einráð um söluna á Njarðvík 1524. -
Margrét Þorvarðsdóttir, húsmóðir á
Eiðum og sýslumannsfrú í Hegranes
þingi.
9. grein
7 Steinunn Jónsdóttir, f. um
1516, d. 1591. Húsmóðir á Melstað
og víðar. Kaupmáli hennar og
Bjöms 25. 4. 1534, þr. k. Eggerts.
8 Jón „ríki“ Magnússon, f.
1480, d. 1564. Bóndi og lrm. og
stórauðugur bóndi á Svalbarði.
Hafði einnig bú á Skriðu. Dó
aldraður úr sárasótt, s. m. Guðnýjar.
- Ragnheiður Pétursdóttir, f. um
1497. Húsfreyja á Svalbarði, f. k.
Jóns. Nefnd „Ragnheiður á rauðum
sokkum“.
Haukur Hannesson
Bergþóra Árnadóttir, f. 1722, d. 7. mars 1794 á Hlöðum. Húsfreyja á Hlöðum í Hörgárdal [S.œ.1850-1890 vi] Hún var
dóttir Árna Jónssonar, f. um 1690. Bóndi í Grjótgarði á Þelamörk. [S.œ.1850-1890 vi]
Haukur Hannesson
Austurgerði 8, 108 Rvk.
10