Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2002, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2002, Blaðsíða 2
r~ ■ ^ FRÉTTABRÉF TTFRÆÐIFÉLAGSINS Útgefandi: © Ættfræðifélagið E1 Ármúla 19, 108 Reykjavík. @ 588 -2450 S aett@vortex.is Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Ritnefnd Fréttabréfs: Magnús Oskar Ingvarsson @ 421 -3856 B moing@vortex.is Ólafur H. Óskarsson @ 553-0871 B oho@,li.is Ragnar Böðvarsson @ 482-3728 B bolholt@eviar.is Umsjónarmaður Fréttabréfs: Magnús Ó. Ingvarsson E1 Bergvegi 13 230 Keflavík @ 421-3856 Ábyrgðarmaður: Ólafur H. Óskarsson form. Ættfræðifélagsins @ 553 -0871 Umbrot: Þórgunnur Sigurjónsdóttir Umsjónarmaður heimasíðu: Haukur Hannesson @ 588-7510 B hah@vortex.is Efni sein óskast birt í blaóinu berist ritnefnd í rafrœnu formi (töivupóstur/disketta) Prentun: Gutenberg Borgþór Hafsteinn Jónsson veðurffæðingur f. 10. apríl 1924 í Vestmannaeyjum Eí Háteigsvegi 38 105 Reykjavík Áhugasv: Eigin ættir Helgi Daníelsson iyrrv. rannsóknarlögreglum,- f. 16. apríl 1933 á Akranesi E1 Fellsmúla 10 108 Rvk @ 553 1801 / 898 0298 Áhugasv: Almenn ættfræði Ólafur Ingi Hrólfsson Sölumaður f. 22. maí 1946 á Siglufírði S Reykjavíkui"vegi 29 220 Hafnarfírði Áhugasv: Almenn ættfræði Óskar Dagsson Vagnstjóri f. 23. mars 1952 í Reykjavík E1 Gullsmára 10 201 Kópavogi Áhugasv: Eigin ættir og tjölskyldunnar Ómar Þór Helgason f. ll.júlí 1941 EE3 Heiðmörk 26h 810 Hveragerði Áhugasv: Ámes-, Rangárvalla-og Snæfellsnessýslur flöaitundlir Aðalfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn flmmtudaginn 28. febrúar 2002 í húsi Þjóðskjalasafns íslands við Laugaveg 162, 3. hæð, gengið inn í portið, inngangur í horninu til hægri. Dagskrá samkvæmt lögum: 1. Skýrsla stjórnar 2. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram 3. Umræða og atkvœðagreiðsla um skýrslu stjórnar og ársreikningana 4. Lagabreytingar 5. Kosningar samkvæmt 4. grein a) kosning formanns b) kosning annarra stjórnarmanna 6. Argjald ákveðið 7. Önnur mál Stjórnin Óskum öllum félagsmönnum Ættfræðifélagsins farsæls árs 2002 og þökkum samskiptin á liðnum árum. Stlörnlll

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.