Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2002, Blaðsíða 21
Fréttabréf ættfræðifélagsins í janúar 2002
/
Svar við fyrirspurn Asmundar Una í síðasta fréttabréfi:
Sigurður Konráðsson (1837)
Margrét Sigurlína Sigurðardóttir (1870) Þorgerður Septíma Sigurðardóttir (1866)
I
Jón Möller Sigurðsson (1900)
og framættir hans (5 aftur)
1. grein
1 Jón Möller Sigurðsson, f. 6. nóv. 1900 á
Hjalteyri, d. 2. nóv. 1982, verkamaður í
Reykjavík. [Nt.MSS&SJJá Hjalteyri]
2 Sigurður Jón Sigurðsson, f. 12. nóv. 1868 að
Höfða í Hofshreppi í Skagafirði, d. 25. maí
1939 í Reykjavík, útvegsbóndi á Baldursheimi
1893 og á Hjalteyri [Krossaætt II, Eyfr.il] -
Margrét Sigurlína Sigurðardóttir (sjá 2. grein).
3 Sigurður Jónsson, f. 1845, d. 22. sept. 1897,
bóndi á Hálsi í Fnjóskadal og Kambhóli í
Amameshreppi frá 1880, var vinnumaður á
Miðhúsum, Skagfirðingur. [Svarfdælingar 1] -
Sigríður Jónsdóttir, f. um 1825, móðir Sigurðar.
2. grein
2 Margrét Sigurlína Sigurðardóttir, f. 2. febr.
1870 á Kjama í Amameshreppi í Eyjarfirði, d.
27. des. 1910 á Hjalteyri, húsfreyja á
Baldursheimi og á Hjalteyri, lést af barnsförum
(11 barn). [Krossaætt II, Eyfr.II]
3 Sigurður Konráðsson, f. 30. júlí 1837 í Grýtu
í Höfðahverfi, d. 13. jan. 1916. Bóndi á Kjama
í Arnarneshreppi 1870-1906 & 1910-15.
[Eyfr.II, By. Eyjaf. 1990 I 349] - Valgerður
Magnúsdóttir (sjá 3. grein).
4 Konráð Jóhannesson, f. 16. júlí 1804 í Prest-
hvammi, d. 19. okt. 1841, drukknaði. Bóndi í
Grenivík í Höfðahverfi, f. m. Geirlaug.
[S.æ. 1850-1890 VI, Svalb.s.] - Geirlaug
Asmundsdóttir (sjá 4. grein).
5 Jóhannes Árnason, f. ágúst 1771 á
Halldórsstöðum í Laxárdal. (sk. 11. 8.), d. 13.
febr. 1861 á Grýtubakka, bóndi í Presthvammi
og í Grenivík. [S.æ. 1850-1890 VII, Laxdælir,
íæ] - Elín Guðmundsdóttir, f. 31. maí 1768 í
Kasthvammi (sk. 31.), d. 23. febr. 1858 á
Grýtubakka. Húsfreyja á Kasthvammi, síðar
Grenivrk.
3. grein
3 Valgerður Magnúsdóttir, f. 22. júlí 1844 á
Ytri-Kambhóli á Galmaströnd, d. 22. maí 1909,
húsfreyja á Kjama í Arnarneshreppi. [Eyfr.II,
Skriðuhreppi. IV]
4 Magnús Sigfússon, f. 12. ágúst 1816 í
Fagraskógi á Galmaströnd, d. 17. júní 1866.
Bóndi á Ytra-Kambhóli á Galmaströnd 1844-8.
[Skriðuhr. IV, Eyfr.II, Eyf. æv. III 172] -
Þorgerður Hallgrímsdóttir (sjá 5. grein).
5 Sigfús Eyjólfsson, f. 31. maí 1779, d. 14. ágúst
1848, bóndi, meðhjálpari og hreppstjóri í Fagra-
skógi ffá 1824 [Eyfr.n, S.æ. 1850-1890 VI, Skriðu-
hr.IV] - Valgerður Jónsdóttir, f. 1790, d. 2. ágúst
1864, húsfreyja í Fagraskógi, bjó ekkja þar 1848-56.
4. grein
4 Geirlaug Ásmundsdóttir, f. 20. nóv. 1808, d. 9.
febr. 1880. Húsfreyja í Grenivík, 1845 bóndi og
ekkja á Hrafnagili í Þorvaldsdal. [Eyfr.II,
Svalbs, 1845.]
5 Ásmundur Pálsson, f. 20. okt. 1773, d. 11. des.
1832, bóndi á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd
1804-28. [Svalbs] - Margrét Benediktsdóttir, f.
1773, d. 24. sept. 1846, húsfreyja á Gautsst.
5. grein
4 Þorgerður Hallgrímsdóttir, f. 23. mars 1808 í
Dunhagakoti í Hörgárdal, d. 1. ágúst 1869,
húsfreyja á Ytra-Kambhóli á Galmaströnd.
[Eyf.r.II, Ljósm. á ísl. I 229]
5 Hallgrímur Þorláksson, f. 1780 á Urðum í
Svarfaðardal., d. 11. maí 1863, bóndi á
Dunhagakoti 1807-11, Stóru-Hámundastöðum.
[Svarfdælingar II] - Gunnhildur Loftsdóttir, f.
1779 á Móum á Kjalamesi, d. 26. febr. 1846 á
Stóm Hámundarstöðum, yfirseta og húsfreyja á
Stóru-Hámundarstöðum og Dunhagakoti.
Magnús Haraldsson
http://www.vortex.is/aett
21
aett@vortex.is