Foreldrablaðið - 01.01.1960, Síða 12

Foreldrablaðið - 01.01.1960, Síða 12
skóli, Laugarlækjarskóli, og auk þess Réttarholtsskóli og Hagaskóli, en í þeim tveim eru sem stendur aðeins unglinga- deildir. Unnið verður fyrir um 20 millj. kr. við alla þessa skóla á þessu ári. Aukið kennslurými er í Vogaskóla, Laugarlækjarskóla og Hlíðarskóla. — Einnig átti að bæta við 6 kennslustofum í Breiðagerði, en það brást. — Er um að ræða nýjungar í fyrir- komulagi þeirra skóla, sem nú eru að rísa? Má líta á þetta sem tilraun. Slíkt fyrir- komulag þekkist erlendis, t. d. í Banda- ríkjunum. Reynist þetta illa, er hægt að þilja fatageymslurnar af. — Álítur þú, að hér í barnaskólun- um sé um að ræða nýjungar í kennslu- háttum? Því er erfitt að svara ákveðið. Hvað eru nýjungar? Margir kennar- ar hafa um árabil reynt eitt og annað, þótt lítið heri á. Má minna í því sam- handi á Aðalstein heitinn Sigmundsson, Laugarlœkjarskólinn nýi í byggingu. Tvennt má nefna þar til: Voga-, Hlíða- og Laugarlækjarskóli eru allir byggðir þannig, að nemendum verður þrískipt. Yngstu börnin (7—9 ára) hafa sinn hluta af byggingunni og sér leik- svið, og eins er um 10-—12 ára börnin og svo unglingastigið. Þá er það nýbreytni í Hlíðarskólan- um, að fatageymslur eru inni í sjálf- um kennslustofunum, sem eru stórar og bjartar. Sparast við það gagnrýni. 10 FORELDRABLAÐIÐ sem var mikill áhugamaður um það, sem þá hét vinnubókagerð, en nú er kallað starfrænar aðferðir. En hingað hafa oft komið erlendir skólamenn, sem hafa leiðheint á námskeiðum, svo sem Sjöholm, Stubelins og Max Glanzelius frá Gautaborg, Helmer Norman og Inga Blomberg frá Stokkhólmi, og nú síðast Gerða Brunskog frá Uppsölum, en hún hefur dvalið hér um 4 vikna skeið. Hefur hún heimsótt barnaskól-

x

Foreldrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.