Foreldrablaðið - 01.01.1960, Page 35
íyrir kennara, foreldra og nemendur.
Ég get reiknað, 1.—3. h , byrjendabók í reikningi, eftir Jónas B. Jónsson.
Gert er ráð fyrir, að börnin reikni í bækurnar. Notkun þeirra sparar þannig
kaup á reikningsheftum. — Prentuð vinnubókarblöð. — Stærð þeirra er
miðuð við, að hægt sé að geyma þau í vinnubókarmöppum þeim, er Skóla-
vörubúðin hefur til sölu: A. 30 vinnubókarblöð með útlínumyndum úr
dýrafræði, líkamsfræði og grasafræði. Ný útgáfa. — B. Átta vinnukort
í landafræði, m. a. yfir Reykjavík og landsfjórðungana. — Byrjandinn,
30 myndskreytt æfingaspjöld fyrir byrjendur í lestri, eftir Jón Júl. Þor-
steinsson. — Stafsetningarorðabók með beygingardæmum, sérstaklega
samin fyrir barna- og gagnfræðaskóla. Höfundar: Árni Þórðarson og
Gunnar Guðmundsson. — Söngbók barnanna, tví- og þrírödduð lög. —
Átta útlínukort í landafræði. — Myndir til að líma í vinnubækur: Átta
myndablöð, 118 myndir úr Islandssögu og náttúrufræði. — 56 myndir úr
Islandssögu 1874—1944. — íslenzk bókmenntasaga 1750—1950, eftir Er-
lend Jónsson. — 15 smíðateikningar til notkunar í barna- og framhalds-
skólum. — Hugarreikningsbók, eftir Jóhannes Óla Sæmundsson. — Vinnu-
bókarblöð og kápur, teiknifyrirmyndir, teiknipappír og teiknilitir, lit-
prentuð myndahefti, landabréfabækur, hnattlíkön, veggiandabréf, for-
skriftabækur, lindarpennar, risspappir og ,,Silhuetts“-pappír, ýmsar hand-
bækur á norðurlandamálum og ensku, m. a. handavinnubækur. — Ódýrar
lestrarbækur — Gagn og gaman og aðrar námsbækur ríkisútgáfunnar
fyrir börn og unglinga.
RÍKISÚTGÁFA NÁMSBÓKA
Skólavörubúð, Hafnarslræli 8, Reykjavík.