Landneminn - 01.02.1948, Qupperneq 7

Landneminn - 01.02.1948, Qupperneq 7
Kandís-Jói Smásaga eftir ERSKINE CALDWELL. J úi mílur upp a£ Ógisímýrunum, frá sögun- ý'niyllunni upp á íjallshrygginn, en fyrir Kancl- ls'Jóa var það ekki nema eitt stórt skref. Það Var sjón að sjá, hvernig hann stikaði yfir þess- ar ófærur Mið-Georgíu. ~~ Hvert ætlarðu Kandís-Jói? ~~ Víktu úr vegi fyrir þessum þrammandi fót- 11 drengur minn, því að ég er að finna stúlk- ,Ina mína. Hún stendur á öndinni af óþreyju. Kanín urnar sentust út úr trjástofnum sínum l>*ingað sem þessir þungstígu, stóru fætur náðu ekki til þeirra. ~~ Troddu ekki þeim hvítu um tær, Kandís I°i, sagði Bó litli, því að þeir hvítu ciga réttinn. Kandís-Jói lyfti öðrum fætinum yfir rimla- k’i ðinguna, eins og hún væri kútsskaft til að a- Hann sat klofvega á girðingunni og horfði a negrastrákinn. Það var byrjað að rökkva yfir niýrunum, og hann átti eftir að ganga tíu mílur. ~~ Eg og þeir hvítu blöndum okkur ekki sam- ‘*n> sagði Kandís-Jói, að minnsta kosti ekki á n>eðan þeir láta mig í friði. Ég flæ múlasnana Vu' þá, og ég dreg á eftir mér kýprustrén 1 eura, en þegar dagsverkinu er lokið, er ég óð- ‘Ua rokinn þangað, sem engir hvítir sjást. , ^glur byrjuðu að bæra á sér í trjánum. Þess- n vælandi fuglar urðu fegnir því, að sólin var að setjast. Negrastrákurinn í múlasnagarðinum klóraði Ser 1 böfðinu og horfði á sólina setjast. Hann gjarnan viljað slást í förina með Kandís- ■ °a> ef hann liefði ekki þurft að gefa öllum Pessum múlösnum og átt fáeina koparskildinga vasanum. Þetta var laugardagskvöld, og það Vð'i fuli tunna af kattfiski steikt í borgir nnni i k\öld. Hann óskaði þess, að liann ætti eitthvað af þessum bragðgóða kattfiski. — Það skal aldrei verða langt þangað lil ég næ mér í stelpu, sagði litli Bó. — Gáðu bara að því, að það verði ekki stúlkan lians Kandís-Jóa, drengur minn, og þá skal ég rétta þér hjálparliönd, vertu viss. Hann sveifl- aði hinum fætinum yfir rimlagirðinguna og fór að stika upp brattann. Tíu mílur neðan úr' mýrunum og upp á fjallshrygginn, og þá er það búið. Runnarnir slógust til við fæturna á honum, eða þar sem fæturnir á lionum höfðu stigið. Hann gat ekki verið að bíða eftir krafsinu í þessum mýrarplöntum. Kandís-Jói skundaði uj^p trjábrautina, yfir sléttuna og tók þrjár stik- uv í skrefi. Nokkrir negrastrákar voru að slóra á vegin- um. Hann var konrinn fast að þeim áður en þeir litu við. — Tefjið ekki þessa þrannnandi fætur, dreng- ir, hrójraði hann. Hér kem ég. — Hvert skal lnalda, Kandís-Jói? Þeir máttu teygja úr skönkunum, ef þeir áttu að hafa við honum, og lilaupa allt livað af tók til að fylgja eftir þessum fjögra feta löngu fótum. Hann gerði þá lafmóða. — Einhver spurði mig, hvert ég væri að fara, sagði Kandís-Jói. Eg náði mér í gula stúlku, og ég er á leiðinni til þess að sinna henni ofur- lítið. — Þú ættir að þeyta lúðurinn, Kandís-Jói, áð- ur en þú ojmar hjá henni. Gulum stúlkum er lítið um að láta koma sér á óvart. —• Drengur. þú liefur satt að mæla, nem.i hvað þú vei/.t ekki ástæðuna fyrir því þú segir LANDNEMINN 7

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.