Landneminn - 01.02.1948, Side 20

Landneminn - 01.02.1948, Side 20
Ný heimskautabók Ljós yfir norðurslóð l'áar liækur eiga betur við liugi Íslendinga en írásagnir af hctjulogri baráttu i þágu menningarinnar á hinum villta og hættulega vettvangi heimskautanna. Ljós yjir norSurslóö er saga eins fyrsta menningarleiðangursins til Síberiu. bað cr barátta við erfiða náttúru og liættur heimskautsins. l'að er baráttu við hjátrú og tor- tryggni frumbyggjanna. En atskan byrjar að lokunt að skilja boðbera hiiis nýja tima og hjálpar hinum eldri áleiðis til aukinna þæginda og betri lifskjara. Það birtir yfir hinu litla samfélagi á norðurhjara véraldar og þarna fer eftir mikla fórnfýsi og baráttu að votta fyrir áhrifum menningarinnaf og víðt(r og bjartur sjón- deildarhringurinn opnast fyrir frumbyggjuin landsins. Ljós yjir noröurslóö er bók, sem ungir sem gamlir lesa sér til áíiægju og fróðleiks. Ferðist um leið og þér lesið bókina. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAK Merkasta þýðing þessa árs JÓHANN KRISTÓFER eflir Nóbelsverðlaunaliöfundinn ROMAIN ROLLAND Fyrsti hluti þessarar heimsfrægu skáldsögu er nú kominn út i isleir/.kri þýðingu Þórarins Björnssonar skólameistara. JÓHANN KRISTÓFER er saga tónskálds, sem vex upp við fátækt og skilnings- leysi, saga um þrotlaiisa baráttu viðkvæmrar listamannssálar til þroska og sigurs. Fáum skáldum liefur tekizt eins vel að lýsa sálarlífi listamanns og Romain Rolland, enda lilaut hann Nóbelsverðlaun íyrir þessa bók. JÓHANN KRISTÓFER er löngu þýdd á flestallar menningartungur og h'.arvetmi talin til öndvégisrita meðal skáldsagna þessarar aldar. fæst hjá öllttm bóksöbtm. Heimskrinííla

x

Landneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.