Landneminn - 01.10.1948, Page 20

Landneminn - 01.10.1948, Page 20
Mál og menning Tvœr nýjar félagsbœkur. Martin Andersen Nexö: Endurminningar. Petta er eitt af öndvegisverkum hins heimsfræga skálds og baráttumanns. Martin Andersen Nexö hefur alltaf staðið í fylkingarljrjósti í baráttunni fyrir auknu frelsi og kjarabótum æskulýð og allri alþýðu til handa. Þessar endurminningar eru eitt sterkasta barátturit seinni tima og ómissandi .öllum frelsisunnandi æskulýð. Richard Wright: Sverting j adrengur. Negrarithöfundurinn Richard Wright lýsir í þessari nreistaralegu hók kjöruin hiiir svarta æskulýðs og baráttu hans fyrir jafnrétti og frelsi. Þessi skáldsaga hefur farið’ sigurför um allan hinn menntaða heim og gert höfundinn heimsfrægan. Þiið er mikill fengur fyrir íslenzka lesendur að fá þessa bók, hæði bókmenntalega og eins að kynnast þessum málum frá fyrstu hendi. ALlt ungt fúlk, sem hugsar um auknar framfarir, frelsi og menntun þarf aö ger- azt félagsmenn Máls og menningar. Fyrir 50 kr. ársgjald fáið þið þrjár úrvals hækur atik timarits Máls og menningar hezta , bókmenntatímarit landsins. Nýjum félagsmönnum er veitt móttaka á skriftstofu Æskulýðsfylkingarinnar eða i Bókabúð Máls og menniugar Laugavegi Í9 . Reykjavík

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.