Landneminn - 01.12.1949, Blaðsíða 8

Landneminn - 01.12.1949, Blaðsíða 8
Nokkvar ályktaniv fvá 8. þingi Æ. F. Sjdllstœðis- og utcmríkismál. Jslenzk alþýðu- æska, sem og allir ís- lendingar, stendur í dag augliti til aug- ]itis við eftirfarandi staðreyndir: Keflavíkurflugvöll- urinn er dulbúin her- stöð erlends ríkis á Islandi. Samningur- inn um hann er af hálfu íslenzkra yfir- valda framkvæmdur á þann hátt, að til stórrar hneisu er full- valda þjóð, auk þess sem þjóðlífinu, inn á við, er mikill háski búinn af framferði herraþjóðarinnar á vellinum. Skuldafjötri Marshall-„hjál]>arinnar“ hefur verið smeygt á þjóðina að henni fornspurðri, milljóna-„gjaf- ir“ Bandaríkjamanna til þeirrar þjóðar, sem fyrir nokkrum árum átti hundruð milljóna innstæður í út- löndum, eru henni til stórkostlegrar vanvirðu, bæði inn á við og út á við. Ennfremur veitir samningurinn um Marshall-,,hjál|)ina‘ erlendum mönnum og fyrir- tækjum rétt til stórfelldrar fjárfestingar í landinu, og til íhlutunar uni innlenda fjármálahætti, svo að fjár- hagslegu sjálfstæði þjóðarinnar er stefnt í beinan voða. Cegn vilja alls þorra þjóðarinnar eru íslendingar orðnir aðilar hernaðarhandalags, sem skuldbindur þá til hernaðarþátttöku, ef eitthvert sambandsrikjanna kynni að Ienda í ófriði, auk þess sem heimilt er að stofna hér til hvers konar aðgerða til undirbúnings styrjöld, samkv. 3. og 5. gr. A-sáttmálans, en þær að- gerðir hlytu hin erlendu sambandsríki okkar í stríó's- félaginu að sjá um franikvæmd á, þar eð við erutn ófærir um það, m. a. sökum kunnáttuleysis í ölltmi störfum er að hernaði lúta. Fyrir því ályktar þingið að í sjálfstæð- ismálum þjóðarinnar séu þessi brýnustu verkefni næstu stjórn- ar, hver sem hún verður, vilji hún vinna að hagsmuna- málum þjóðarinnar af fullkomnum drengskap og trún- aði: Eramkvæma Kefla- víkursamninginn af fullri einurð og með lilliti til íslenzkra hagsmuna einna. — Ji fnframt ályktar þingið að hverri stjórn, sem að völdum situr, þegar límabil samningsins er útrunnið, beri að segja hon- um upp, einhliða og skilyrðislaust, og Jslendingar taki í sínar hendur alla starfrækslu á vellinum. Frekari Marshall-„hjál])“ sé afþökkuð og „gjöfum“ hennar hafnað, þar eð hið fyrra sé í ósamræmi við hagsmuni hennar, en hið síðara ekki sæmandi okkur sem fullvalda þjóð. Um leið sé allur samningurinn úr gildi felldur af íslands hálfu. ísland gangi úr Atlanzhafsbandalaginu, samningur- inn sé lýstur ómerkt ])lagg að því er ísland varðar, þar eð þjóðin sé ekki hæfur aðili að neins konar hern- aðarbandalagi. Hlutleysisyfirlýsingin frá 1918 sé ít- rekuð svo, að enginn geti vaðið í villu um afstöðu okkar til stríðs og friðar. Menntamdl. 1. Þingið telur að iryggja verði, að ljárskortur hindri engan í að leggja stund á það nám, sem hunn hefur áhuga og hæfileika til að stunda. / fundarsal 8. þings Æ. F. 8 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.