Landneminn - 15.08.1955, Blaðsíða 11

Landneminn - 15.08.1955, Blaðsíða 11
— Á einni af könnunarferðum okkar um höfuðborgina komum við í kirkju heilagrar önnu. Var nýlok- ið við cndurbyggingu hennar i sömu mynd og hún var upphaflega reist á 18. öld Mikið var þar uin skraut- Iistaverk og helga giipi. I kirkju þessaii er hjaxta Chopins varðveitl. Slangur af fólki var á bæn í kirkj- unni, og dýfði það höndunum i vigl vatn, áður en það gekk til hama. Pólverjar eru svo trúaðir. að rikið heíur orðið að byggja kirkjur jafnt og önnur hús, iþótt heiðingjum utari af íslandi finnist, að það hefði mátt híða betii tíma. — Við komum í gyðingahverfi. en það lögðu þjóðverjar í rúst og jöfnuðu síðan yfir með jarðýtuni og skriðdrekum, -unz ekki stóð steinn yfir steini. Við lásum þar orðrctta skipun Himlers, að 500.000 gyðingar skyldu afmáðir af yfiiboiði jarðar. Nú eru að rísa þarna 8 og 10 hæða hús, sem kostuð eru af ríkisfé, en íjölmargir vinna að þessu verki í sjálfboðavinnu. Minnismerki hefur verið reist hér um gyðinga, sem myrtir voru á þessum stað. Er það gert úr steini, sem Hitler lét flytja þangað og ætl- aði að nota í sigurinerki. En margt fer öðru vísi en ætlað er. — Ég var einn þeirra, seni kom- ust til Ásvits og Krakár, og var það feikilega Iærdómsrík feið. Arnór Hannibalsson hefur nýlega gefið svo greinargóða lýsingu á hin- um illræmdu fangabúðum í Ásvits, að ég hef þar engu við að bæta. — Kraká var höfuðborg Póllands fram á 16. öld, mjög fögur borg með mið- aldasvip. Þar er stærsti kastali frá miðöldum, og skoðuðum við hann. Er það sannkallað völundarhús. Kastali þessi var konungshöll fram eftir öldum; er elzti hluti hans frá 13. öld, en smíði hans var ekki lokið fyrr en á 16. öld. — Þegar við héldum frá Varsjá JÓHANNES STIIAUMLAND: Sólin. iTgnsð og1 stori Sólin iu fur kveikt eld í fornu íírasi jarðarinuor, brunninn til ösku er gróður liðinna ára. Kldsmatur varð sinan, en. un^ar jurtir skjóta ósiífrandi höfðum sínum upp úr moldinni. i»vj rt‘Kn>ð kom, l>ví himinninn hefui* játað enn á ný ást sína til jarðarinnar. Stormurinu hefur feykt á brott helryki elans, hreinsað lijarta bitt af öllu illu. l»ú munt ekki gleyma hinu þeldökka a*ttfólki þínu: auKU þess loga af heilaj;ri reiði. l»ú munt ekki gleyma hinu þeldökka ættfólki þínu: hatur þess er eins o£ stormsveipur, eins ok fflóandi jarðeldur, eins ok eldffos, er þe.vtir björjjfum til himins ok sést ekki fyrir. (l»ví hið óljíandi hatur er ástgjöf skaparans til lianda hinum undirokuðu, að þeir megi neyta allrar orku sinnar — þá munu þeir brjóta okið.) Jiins ok ný sól hafi risið mun ásjóna þeirra ljóma yfir jörðinni, er þeir liorfast í auj;u við sigurinn. I»eir munu standa yfir höfuðsvörðum f jandmanna sinna, en lirammur kúgarans hverfa í duftið eins ok ormétin visk. l»ví stormurinn hefur hreinsað hjörtu þeirra oj; feykt á brott helr.vki efans. síðasta mólsdaginn, fvlgdi fjöldi jiólveija okkur á jáinbrautarstöð- ina, því margir höfðu eignazt góða vini þessa dýrðardaga. Var kvaðzt með miklum söknuði. Undir mið- nættið rann lestin af stað vestur á bóginn yfir sléttur og gresjur Pól- lands. Við berum hlýjan hug til þessa lands, sem veitti okkur svo ríkulega þennan hálfa mánuð, og ógleyman- leg verður okkur kynningin við hina pólsku æsku, sem á land sitt sjálf og veit, að það sem hún áorkar í dag, uppsker hún í aukinni hagsæld á morgun, segir Hannes Vigfússon að lokum. FYLKINGARFRÉTTIE Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar á Akureyri var lialdinn 25. september s.l. Kosnir voru í stjórn: Anton Jónsson, formaður, endurkjör- inn. Finnur lljörleil'sson, varaform. I»orsteinn Jónatansson, ^jaldkeri. Ilreiðar Jónsson, ritari. Hjalti I»orsteinsson, meðstjórnandi. 1 varastjórn voru kjörin: Hrafnhildur InRÓlfsdóttir, lladdur Júlíusson off Bragi SiffurReirsson. l»á voru kosnir f jórir fulltrúar á 14. þing Æ.F. LANDNEMINN H

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.