Unga Ísland - 01.09.1912, Síða 6
62
UNGA ÍSLAND
risdýri eða ljóni — eða þá stiga-
manni með vopn í liendi — og verð-
ur svo liverft við, að hann getnr ekki
hreyft legg eða lið.
Hestar staðnæmast oft allt í einu
og standa »kyrrir eins og klettur«
kófsveittir og skjálfandi, þrátt fyrir
barsmíð og eftirrekstur allan, ef þeir
hafa orðið fyrir óvænlri árás villi-
dýrs.
Það þarf ekki annað en háan livell,
snögt ljósblik, eða eitthvað óvenju-
legt, sem skeður alveg óvænt og
hrífur tilfmningu eða hugsun — lil
þess að »fjötra« eða dáleiða mann.
Hægt er að gjöra mjög einfalda og
hættulausa tilraun, er sýnir þetta:
Maður tekur hana og leggur liann
niður á svart borð eða járnplötu —
þrýstir höfðinu á lionum niður að
borðinu og dregur gilt krítarstryk
frá nefinu á honum og beint fram
eftir borðinu. Svo sleppir maður
hananum, en liann liggur kyr í liálfa
eða heila mínútu án þess að hreyfa
sig — einblinir á strikið. Hann er
»fjötraður« eða dáleiddur, svæfður
eða hvað menn vilja kalla það.
Orðabelgurinn,
Drang-agangrur.
(Kýmisaga.)
Eftirfarandi alburður gerðist á kotbæ
einum fyrir nokkrum árum.
A bænum var margt manna, en við
söguna koma aðeins prír peirra, bóndi,
sem Einar hét, og synir lians tveir, Ari
og Björn.
hað var komið kvöld og fólk komið til
náða; heyrist pá skruðningur mikill uppi
í luisagarði, og var sem bærinn allur
dinglaði í rólu; par með fylgdu dunur
og dynkir, skellir og skrölt. En er pelta
hafði gengið um hrið, sér bóndi að eigi
má lengur svo búið standa. F’óltist hann
vita, að pelta væri draugur, sem ætlaöi
að fæla hann i burt af óðali sínu. Ræðst
hann nú til útgöngu og kvaddi til fylgd-
ar með sér Ara son sinn, og var pað
mjög heppilega valið, pví að í honum var
minni mannskaði en Birni. Var Ara flest
illa gefið, en Birni flest vel. Má af pessu
ráða hvílik lietja Einar var, að ekki
skyldi koma neitt fát á hann, er slíkan
voða bar að höndum.
Beir feðgar gengu nú út og upp í húsa-
garð; var pá allt dottið í dúnalogn. Frið-
ur og kyrð livíldi yfir húsagarðinum.
Bar nú ekkert til tíðinda, fyr en peir
vóru komnir af stað inn aftur og hættir
að leita. Sér Einar pá dökkan dil fram
i sundi og taldi víst, að pað væri draug-
urinn. Hann stökk pví til, og ætlaði að
hremma og drepa draugsa, en missti hans
og gat aðeins strokið um bak lians, og
fann að hann var kaldur sem klaki. Stökk
Einar uú fram úr sundinu og sér á eflir
draugsa inn í bæ. Fóru peir feðgar nú
inn og leituðu í hverjum krók og kima
en fundu hvergi drauginn.
En pegar pessu var öilu lokið, og fólk-
ið farið að hátta; kom pað upp úr kafinu,
að petta, sem Einar hélt að væri draugur,
hafði verið Björn sonur hans, sem farið
liafði út og ætlað að verða föður sínum
og bróður að liði, ef á pyrfti að halda.
Bergst. Kristjánsson.
Sól.
Ylrika sól!
Ylgeisla sendirðu um dal og hól,
vermir blómin og vekur af dvala,
pú verður öllu að svala.
Pú sendir geisla um gluggann inn,
sem gægjast jafnvel í huga minn.
Vermandi sól!
vonirnar mínar, pær fundu best skjól
und’ hlýja feldinum pínum,
pú lilúðir að vonunum mínum.
Eg geymi í lijarta pitt Ijúfa Ijós,
er lengjast nætur og föinar rós.
G e r ð u r.
Hjásetan.
Eg man svo undurvel eftir peirri skemli-
legu tíð, pegar eg á hinum pögulu sum-
arnóttum sat yfir ánum, ásamt dreng af
næsta bæ.