Unga Ísland - 01.11.1914, Side 2
82
UNGA ÍSLAND
Það sem aldrei kemur aftur.
Einu sinni voru tveir bræður aust-
ur í Persiu. Þeir fréttu eitt sinn
að faðir þeirra lægi við dauðann.
Þeir voru margar milur frá heimili
sínu, en föður þeirra langaði mjög
til að sjá þá áður en hann dæi.
Þeir lögðu því óðara af stað, þegar
þeir höfðu fengið fregnina. Þeir
höfðu tvo arabiska gæðinga*), og
þeyslu á þeim samsiða.
Lengi riðu þeir þegjandi. Loks
sagði sá yngri við bróður sinn:
»Mér sýnist hesturinn þinn hera sig
þreytulega«.
»Þreytulega, eg imynda mér að
hann uppgefist ekki á undan þínum«,
sagði eldri bróðirinn.
Þegar þeir höfðu riðið nokkra
stund, sagði yngri hróðirinn aftur:
»Ójú, hróðir minn, hesturinn þinn
þolir ekki að hlaupa svona hart,
við verðum að hægja ferðina«.
Persar eru ekki eins hreyknir af
neinu eins og hestunum sínum;
þess vegna gramdist eldri hróðurn-
um; hann sagði því með þykkju:
»Hvaða rugl ertu að fara með.
Hesturinn minn er að minsta kosti
*engu síðri en þinn, og ef við reynd-
um þá, þá mundi minn verða íljót-
ari. Þorirðu að reyna, gortarinn
þinn«?
Þeir knúðu hestana sporum og
ruku af stað á þeysispretti. Bræð-
urnir keptu af fremsta megni, en
voru hnifjafnir á sprettinum. Loks
knúði yngri bróðirinn sinn hest af
öllum kröftum og sló hann rokna
högg. Hesturinn ærðist af sársauk-
anum og herti svo á spretlinum, að
hann komst fram úr.
Arabiskir liestar eru taldir bestu hest-
ar í heitni.
Yngri bróðirinn hrópaði hæðnis-
lega: »Lygari og gortari, þarna get-
urðu séð, að hesturinn minn er
langtum fljótari«.
Eldri bróðirinn varð frávita af
hræði. Hann greip hogann, lagði
ör á streng, miðaði og skaut. Bog-
inn kvað við, örin þaut af strengn-
um i hálsinn á hróður hans. Hann
rak upp hljóð og hneig af baki. Hest-
urinn nam staðar og hreyfði sig
ekki. Eldra bróðurnum rann óðar
reiðin. Hann kastaði sér grátandi
yflr bróður sinn og dró örina út úr
sárinu. Þarna lá hróðir hans bleik-
ur og blóðugur. Hann dró þungt
andann og gaf ekkert hljóð frá sér.
Hann tók hann varlega upp, kom
honum á hak og gekk mjög hnip-
inn við hlið hans og studdi hann.
Það var ömurleg för. Ekkert heyrð-
ist til yngra hróðursins.
Loks komu þeir að koti. Eldri
hróðirinn tók sjúklinginn af haki,
har hann inn, þvoði sár lians og
hatt um það. Allan daginn sal hann
graikyr við rúm hróður sins og leil
ekki af honum. Undir kvöld opn-
aði sjúklingurinn augun, hann greip
hönd bróður síns og sagði: »Eg er
ekki reiður, hróðir minn, það var
alt mér að kenna. Hesturinn þinn
er fljótari«. Hann lá nokkra stund
þegjandi, svo hvíslaði hann aftur:
»Bróðir, flýttu þér lieim lil föður
okkar; bara að hann verði ekki dá-
inn, þegar þú kemur«.
En bróðir hans grét, honum fanst
sér ómögulegt að yfirgefa hann í
þessu ástandi.
Næsta morgun sagði yngri hróð-
irinn: »Nú treysti eg mér til að
silja á hestbaki. Nú skulum við
flýta okkur; ó, að hann yrði ekki
dáinn, þegar við komum«.
Bróðir hans reyndi að aftra hon-
um, en það dugði ekki. Þeir stigu