Unga Ísland - 01.11.1916, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.11.1916, Blaðsíða 8
88 UNGA ISLAND akurinn, er tekið til óspiltra málanna. Fyrst reyna þeir að rífa eitthvað í sig í snatri, því að þeir geta sem sé alt af búist við að verða reknir á flótta áður en varir. Þeim verður það þá fyrst fyrir að hrifsa í einni svip- an nokkra maisstöngla, rífa af þeim hýðið og stinga kjarnanum inn í vangapoka sina. Og ef þeim endist tími lil hætta þeir ekki fyr en þeir eru orðnir troðfullir. En þá minkar annríkið og gerast þeir þá matvand- ir, og taka að eins það sem þeim fellur besl. Pefa þeir vel og vandlega af öllu áður en þeir éta það, og íleygja margfalt meiru en þeir hirða. Og það má gera ráð fyrir að þeir éti að eins tíunda hlutann af öllu sem þeir taka upp. En þetta gerir þá lítt þokkaða meðal bænda. Frh. Barnagaman. Smásögur handa börn- um. Meö mörgum mynd- um. Rvík 1916. Kostn- aðarm. Sigurjón Jóns- son, útgef. Æskunnar. Bók þessi er 64 bls. að stærð. í henni eru tvö kvæði og 9 sögur og i flestum sögunum margar myndir. Bókin er aðallega ætluð börnum og eru sögurnar einkar vel fallnar til þess að auka lestrarfýsn þeirra. Allar eru sögurnar góðar, og sum- ar mjög fallegar, svo sem: Spegillinn hennar Siggu, Tryggur hundur o. fl. Sumar sögurnar eru gamlir kunn- ingjar. Annars eru allar sögurnar góðar, hver á sinn hátt, og af öllum má nokkuð læra, og er það sá kost- ur, sem margar sögur vantar. Bókin byrjar á mjög snotru kvæði eftir B. J. (þýðing), og endar á kvæði eftir Þ. F. Jafn góð hefði bókin verið þó það kvæði hefði vantað. Akjósanlegra hefði verið að málið á bókinni hefði sumstaðar verið betra. Allur frágangur bókarinnar er hinn snotrasti. Myndirnar flestar góðar og skýrar. Börn og unglingar ættn að eignast bókina og lesa. Þau mun ekki iðra þess. Fullorðnum mönnum hefir bók- in lika nokkuð að færa. J. B. 0 IVIy n dagfátu. Sökiiin afarmikillar Terðhækk- unar, sem orðið hefir á öllu er snert- ir útgáfu Unga íslands, svo sem prentun, pappir og myndagerð, neyð- umst við til að hækka verð blaðsins frá næslu áramótum upp í kr. 1,50 árganginn. Útgáfa blaðsins kostar nærri tvö- falt meira en áður, og eftir því hefði verð þess átt að tvöfaldast; en vegna góðra og gamalla kaupenda, hækk- um við blaðið ekki meira, en vænt- um jafnframt, að þeir láti okkur njóta þess, og afli nú sem fyr nýrra kaup- enda, eftir því sem þeir frekast geta. Útg. Útgctendur: Steingr. Arason. Jörundur BrynjólfBSon Frentsmiðjan Gutonberg.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.