Unga Ísland - 01.02.1918, Síða 4

Unga Ísland - 01.02.1918, Síða 4
12 UNGA ÍSLAND Þessar rayndir eru af ljóni og tígris- dýri. Má sjá á dýrunum, að þau lcunna vel við sig lijá þeim sem eru með þau, og er svo að sjá, sem þáu séu vel vanin. Siðprýði. Að svo mæltu dvínaði hinn bláleiti bjarmi og hvervetna varð myrkur eins og verið háfði. Konungurinn, sem var svo harðneskjufullur og dramblátur, varð nú. dapur og liryggur yfir þessari spásögn. t*að var eins og hann hefði verið lagður sverði í hjartastað. Honum kom ekki dúr á auga og lá nú Svona og braut heilánn um hvernig hann fengi tálmað því að orð dísarinnar rætt- ust. Um morguninn, þegar konan sem átti að gæta barnsins var komin og sat með það í kjöltu sinni, gekk kóngur í stofuna. (Frh.). Um myndirnar. »Margra hunda og manna trygð niá sér aftur veita, en þegar eg tapa þinni trygð tjáir ei neitt að leita«. P. E. Það er talið eill höfuð einkenni lundernis dýra af kattarkyninu, hve tr-ygg þau eru. Það þykir ekki auð- sótt vinátta jieirra, en sé hún fengin er hún ósvikul og innileg. En bregð- ist maður trausti þessara dýra, er erfilt að vinna sér traust þeirra aflur. »()kenndum þér, þó aumur sé, aldrei til legg þú háð né spé, þú veist ci hvern þú hittir þar, heldur en þessir Gyðingar«. Siðprúður niaður og mikilsvirtur segir svo frá: »Eg gleymi aldre einu atviki, sem kom fyrir mig þegar eg var unglings drengur. Eg var ásamt nokkrum félögutn mínum að leika mer. Líiið lék við okkur og við vorum kátir. Pá bar þar að sem við vorum rosk- inn mann. Hann var allur saman hnýttur í herðum og afar kið- fættur, svo að hann átti einkar erfilt með að lireyfa sig. Mér þótti útfit inannsins rnjög kátlegt, og í mér var liinn mesti gáski, svo eg kallaði: ,Nei sjáið þið kiðfætta karlinn!1 Félagar mínir tóku undir og við skellihlógum. Okunni maðurinn leit við og festi sjónar á mér, undur raunalega sýndist mér, en sagði ekkert. Pabbi kom að

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.