Unga Ísland - 01.09.1918, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.09.1918, Blaðsíða 1
Af m æl i sgestirn i r. Afmælið hennar Siggu á Hóli var í janúar. Eftir að Sigga stálpaðist, var hún vön að bjóða börnunum af næstu bæjum til miðdegisverðar á af- mælisdaginn. Síðastliðinn afmælisdag hafði Sigga haft mikinn viðbúnað að vanda, til þess að taka á móti gest- um sínum. Veður var ekki vont að morgni, nokkuð mikið frost en logn, en loft þungbúið, og spáði pabbi Siggu illviðri, er á daginn liði. Sigga sagði, að varla mundi versna svo veðrið, að börnin kæmu ekki, því skamt var bæja milli. Keptist liún við að bera á borð þær bestu krásir, sem til voru á heimilinu. Hafði hún lokið starfi þessu um hádegi. f*á var

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.