Unga Ísland - 01.12.1918, Page 1

Unga Ísland - 01.12.1918, Page 1
r ■ ISLANb óshnr lesendum sinum gledilegra fóla og nýárs! % 'ól a ol d, Bjart er nú um þig, barnið mitt! blítt logar kertið við rúmið þitt — og mamma þín segir þér sðgur um Meislarann besta, sem allieimi ann, sem elskar Iwerl lífsfræ, jafnt skepnu og mann, jafnt börnin, sem blómstráin fögur. Í aumingjans hregsi og auðmannsins rann andar hin blessaða minning um hann bróðurliug, birtu og gleði. Friðnr og lífs-öldur líða nú frá Lœkninum mesta, er heimurinn sá, að sárþfáða sjúklingsins beði. Og fanginn, sem kúrir í klefa í nótl, — þótt lwíðinn sé napur, þá er honum rótl, og ylur um anda lians leikur, — hann skynjar, að veröldin á þó einn, sem elskar jafnt fallinn og þann sem er hreinn, hinn þróltríka’- og þann sem er veikur.

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.