Unga Ísland - 01.12.1918, Qupperneq 3

Unga Ísland - 01.12.1918, Qupperneq 3
UNGA ÍSLAND 91 hún væri hrædd um að þú mundir ef til vill gleyma að koma til okkar; og fyrst eg sá þig, þá vildi eg segja þér hvað okkur langar mest til að fá um jólin. Þú gleymir okkur vist ekki eða heldurðu það?« Ókunni maðurinn þagði fyrst nokkur augnablik; svo lagði hann hendina á kollinn á lilla drengnum og sagði blíðlega. »Hvað heitir þú, barnið milt, og hvar áttu heima?« »Eg á heima í Félags Hverfi, og eg heiti Tumi«. »Hvað heitirðu meira er Tumi?« »Tumi Sveinsson; og eg viidi lieldur fá nýja kápú og heila skó, heldur en leikföng og sæigæti, og Jói viÚ það líka«. »IJykja þér elcki góð feælindi?« sagði ókunni maðurinn. »Jú} en eg get komist af an þeirra, og mamma segir, að við verðum að neila okkur um það sem við ekki þurfum, þó að okkur langi lil að fá það«. Ókunni maðurinn leit á litla dreng- inn með blíðu óg meðaumkun. »Eg er ekki Sankti Iviáus, drengur minn, en eg er einn af sendimönnum lians«, sagði hann, »en eg skal segja honum hvað þig langar til að fá í jólagjöf; og illa þckki eg Sgnkti Kláus ef hanh gievmir þér«. Andlitið á Tuma ljómaði af gleði. »l’akka þér innilega«, sagði hann.' »Eg ætla að flýta mér til Jóa, og segja honum hvað þú sagðir«. I’egar han^n kom aftur til Jóa, þá kaliaði liann upp. »Ó, hvað það var golt að eg náði í hann«. Hann sagði nú Jóa alt, sem ókunn- ugi maðurinn hafði sagt, og svo hlupu þeir lieim lil mömmu eins og fætur toguðu til þess að segja lienni fréltirnar, II. kctfli. Vikan er liðin. Jólanóttin er kom- in. Mamma Jóa og Tuma situr inni í kalda og fálæklega herberginu sinu. Hún er döpur í bragði, af því að hún er að hugsa um að þetta mundu ekki verða gleðileg jól fyrir drengina hénnar. Alt í einu er barið að dyrum. »Getur það verið að Sankti Ivláus haíi munað eftir litlu vinunum mín- um?.« sagði hún við sjálfa sig og hló við. Hún opnar í skyndi, en enginn er máður sjáanlegur. . Hún er í þann veginn að láta aft- ur huiðina, j)á sýni'.t hcnni hún sjá eitthvað sfórt úli á tröppunnm. Hún fór inn og sóiii. Iiós, og þegar hún keniur út aftur, þá sér hún livar slór kassi slendur á trpppuuum. »Ó, mamma! Eg vissi að blessað- ur kaiiinn múndi eki.i gley.ma okkur«, sagði Tumi. »Viilu nú opna Lassann fljólt, svo að-við gclum séð hvort hann hciir sent okkur það sem eg bað bann um«. »Nei«, sagði mpmma hans. »Slofan okkar er svo köld, að eg. vil ekki láta ykkur.sitja hérna lengur. Farið . þið tíú að hátla, og i fyrramálið öpnum við kassann, til að sjá hvað er í honum. Lillu drengirnir hreiðruðu sig og sofnuðu. Gleðin skein af litlu andlit- unúrn. Ef að góði sendisveinninn hans Sankti Ivláusar hefði séð þá, þá held eg að hann liefði sagl: »Ó, hvað það var goll að eg gat veitt þessum litlu börnum gleðileg jól«. Um morguninn í dögun fóru dreng- irnir á fætur og fóru að reyna að opna kassann. Loks náðist hann Opinn, og öllum jólagjöfununt var raðað á gólíið kringum hann, Augun

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.