Unga Ísland - 01.10.1919, Síða 1

Unga Ísland - 01.10.1919, Síða 1
Garðyrkja. t*að er ekkert starf göfugra en að yrkja jörðina, Það gerir menn stilla, skólunum. Þau fá oft góða uppskeru eins og sjest á myndinni. Það er ekki lítið gaman fyrir börnin að bafa framleitt sjálf alla þessa stóru ávexti með kjálp moldarinnar og staðfasta'og”sterka.'Það elur upp ást á landinu, og tengir sterkari taugar milli fólksins og föðurlandsins en nokk- urt annað starf. Sumstaðar erlendis eru börn látin stunda garðrækt í rigningarinnar. Hjer á íslandi er ekki gott að koma slíku við í skólunum. Hjer eru sumrin svo stutt, og skól- arnir hætta svo snemma. En börnin gætu samt lagt stund á garðrækt.

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.