Unga Ísland - 01.11.1919, Blaðsíða 4

Unga Ísland - 01.11.1919, Blaðsíða 4
84 UNGA ÍSLAND opnaði útihurðina, þá rak hún upp hátt óp, klappaði saman lófunum og stóð svo grafkyr, orðlaus af undrun og fögnuði. Úti fyrir dyrunum lá stór hrúga af eldiviði, stór böggull og karfa með ilmandi blómvendi bundnum við hölduna. »Ó, mamma, ætli að álfarnir hafi gert þetta,« sagði Lauga. Hún hljóp út kafrjóð af gleði og tók upp körf- una, en mamma hennar tók böggulinn. »Já, vina mín sú besta af öllum huldumeyjum, góðgerðasemin, hún fer um á jólunum og gerir góðverk eins og þetta, og bíður ekki eftir neinu þakklæti.«

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.