Unga Ísland - 01.10.1927, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.10.1927, Blaðsíða 1
Regína Magnúsdóttir - sunddrotning íslands. Hjer Jmtist mynd itt' ol<kar ágætustu sundkonu, sem alment er kölluð sunddrotning Islands. — Hún á þetta heiðursnafn vel skilið, því hún er sundkona með afbrigð- uin. Hún syndir fallega, er þolin og svo hraðsynd, að einungis þeir snjöll- ustu af sundmönnum vorum eru henni jafn- fljótir. Regína á kyensundmet i 50 st. sundi á 43,0 sek. og ennfremur í 200 st. sundi á 3 mín. 57,8 sek. En það sem meira er um vert er það, að hún á islenskt met í 1000 stiku sundi með frjálsri að- ferð á 22 mín. 1,2 sek. og ennfremur í 100 stiku baksundi á 1 mín. 51,3 sek. Enginn íslenskur karlinaður hefir orðið henni jafnsnjall enn sem komið er i þessu sundi.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.