Unga Ísland - 01.10.1927, Síða 3
UNGA ÍSLAND
75
mínir þarna voru í skáldaklúbbnum og
datt mjer í hug að þeim kipti í kynið.
Einn af kennurum skólans hafði
það eitt að starfi, að hjálpa nemend-
unum við þessa fjelagsstarfsemi. Var
sfarf hans hálaunað og þótti mikils-
vert, þótt ekki kendi hann neina náms-
grein.
Sunium jjótti of mikill tími tekinn
frá náminu til þessara starfa. Aðrir
sögðu, að þau hefðu riíeira gildi fyrir
framtíð nemendanna en allar aðrar
námsgreinar samanlagðar, því að þau
kendu þeim ungum að leggja fram
krafta sína fyrir gott máléfni, og það
af fúsum viljá og á eigin ábyrgð. —
Ejelagsskapurinn i jiessum skóla var
ekki einsdæmi, heldur var hann al-
gengur þar sem skólaástand var vel á
veg komið. Norður í Bellingham i Was-
hingtonríki hitti jeg ungling, sem var
foringi fyrir skáldaklúbb i stórum ung-
lingaskóla. Hann var fæddur í Banda-
ríkjum, en af íslenskum foreldrum og
talaði íslensku. Jeg sá hjá honum litið
en vandað timarit, sem fjelagið gaf út,
voru þar lagleg kvæði og smásögur,
sem hann og aðrir í skólanum höfðu
sarriið. Frh.
Álfkonan góða.
Einu sinni var lítil stúlka, sem hjet
María. Hún trúði ekki, að til væru álf-
ar. „Jeg' hef aldrei sjeð álf“, sagði
hún, „og því skyldi jeg þá trúa, að
þeir væru til“.
Eina nóttina vaknaði hún af fasta-
svefni. Það var undarlega bjart inni,
Ijómandi falleg kona hallaðist ofan að
henni. Augu hennar voru skær og fag-
ur roði á vöngum og vörum. „Hver
ert þú?“ sagði Maria.
„Jeg er ein af álfunum, sem elska
litlu börnin“, sagði hún þíðum rómi.
„En jeg hef aldrei sjeð þig fyr“,
sagði María.
„Það er af því, að þú hefir haft
gluggann þinn aftur, svo að jeg hef
ekki komist inn til þín“, sagið álfkon-
an.
„Já, en Siggi bróðir segir, að álfarn-
ir komist inn um heila veggi“.
„Já, sumir álfar geta það, en jeg fer
gegnum opna glugga, því að jeg á
heinia úti. Ekkerl þak er yfir bústað
mínum, nema bláloftið og leiksystkini
mín eru blóm, fuglar, fiðrildi og sólar-
geislar“.
Hringlan hans Faraós.
Meðal annara hluta, sem fornfræð-
ingar hafa grafið upp í Egyptalandi,
er barnahringla. Hún er gerð úr brend-
um leiri og tveir litlir steinar innan i.
Barnið, sem hringlaði henni, og gladd
„Að hugsa sjer, að nokkur skuli geta
lifað úti“, sagði María og skalf af til-
hugsuninni.
„Þessi hugsun mundi ekki vekja
þjer hroll, ef þú vissir hvað útilíf og
bg útileikir eru“, sagði álfkonan.
„Það getur verið“, sagði María. „En
ist af hljóðinu, hefir lifað fyrir 33j’seg'ðu mjer nokkuð, ert þú nokkuð lík
hundruðum ára. — Ekki hefir móður-T! álfkonunum,' sem jeg hef lesið um í
ina grunað, að litla leikfangið rnundim þjóðsögunum, og sem Siggi bróðir seg-
endast lengur en sterkustu hervirkin ogT, ir frá. Gefur þú litlum börnum nokkr-
hæstu boj'garmúrar ríkisins.
ar gjafir ?“