Unga Ísland - 01.10.1927, Page 9

Unga Ísland - 01.10.1927, Page 9
UNGA ÍSLAND 81 Snati og Snotra. 9. Þjáningar Snata. Snati jiorði ekki að sofna. Hann var svo hræddur mn að Snotra kynni að taka npp á ein- hverjum ósköpum. Loksins varð hann alveg viðþolslaus. Honum var líka fjarska ilt í fætinum. Þegar Snotra var búin að þvo og þvo í hálfan annan klukkuthna, þá gat Snati ekki þolað þetta lengur. Hann sneri sjer við í rúminu og spangólaði. Snotra hætti óðar að þvo sjer. „Jg er búinn að spangóla einu sinni, og jeg get alveg eins gert það aftur“. Hann spangólaði aftur, og aft- ur og aftur. Ilonum fanst hann ekki geta liætt að spangóla, þó að hann ætti lífið að leysa. Svo fann hann líka minna til, meðan hann var að spangóla. „Þú ert þá vakandi", sagði Snotra. „Æi, já, jeg er vakandi41, og Snati spangólaði meira en nokkru sinni áður. „Er þjer alvara með að ætla að láta svona í alla nótt?“ sagði Snotra og byrsti sig. „Æ, jeg veit ekki“, sagði Snati. Jeg vildi jeg þyrfti þess ekki. Jeg vildi að jeg iosnaði við þessa kvöl í fætinum“. „Þú ert slæmur hundur“, sagði Snotra. „Þú hefur hlýtt og mjúkt rúm, til að liggja í. Þjer hefir verið hjúkrað vel og þú fær nóg af góðum mat að borða. Hvað viltu hafa það meira? Þó span- gólar þú, eins og verið væri að kvelja úr þjer lífið. Ekki span- góla jeg, þó á jeg bágt. Ekki hef jeg hlýtt rúm, til að liggja í. Jeg hef ekkert nema litla gólfá- breiðu“. „Jeg vildi að brotni fótur- inn væri kominn á þig“, sagði Snati. „Altaf ert þú að stagast á þess- um fæti“, sagði Snotra. Og af því að hún hafði nú ekki meira til að segja, lagðist hún á ábreið- una sína og sofnaði. 10. Draumur Snotru. Snotra svaf ekki lengi. Rjett þegar hana var að dreyma svo yndislegan draum um músaveið- ar, þá spangólaði Snati, svo að hún rauk upp með andfælum. „Hvað eiga þessi óhljóð að þýða“, sagði hún fokvond. „Mjer er svo heitt“, sagði

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.