Unga Ísland - 01.10.1927, Qupperneq 16

Unga Ísland - 01.10.1927, Qupperneq 16
88 U N G A í S L A N D brynt skepnununi. Svo fer jeg til ár- innar. Hún tekur mig í fang sitt og ber mig út á haf. Jeg hjálpa til að halda við hafinu, sem ber skipin út um heim. Þú getur ekki komið með mjér, fyr en þú ert orðinn stór. Þangað lil verður þú að vera hjá mömmu þinni. Vertu sæll, jeg sje þig seinna“. „Vertu sæll, góði fallegi lækur“, sagði drengurinn. „Jeg óska þjer góðr- ar ferðar. Þegar jeg er orðinn stór, skal jeg' fara ineð þjer“. 4 Mannasiðir. Gunna var nýkomin úr sveitinni í vist til frúar i kaupstaðnum. Henni var sagt hvað hún ætli að starfa. Með- al annars átti hún að færa frúnni mjólkurglas á hverju kvöldi. Fyrsta kvöldið kom hún með mjólkurglasið í hendinni. Frúin sagði að þetta væru ekki mannasiðir, hún ætti að færa sjer mjólkina á bakka. Næsta kvöld kom Gunna með hakka, sem hún hafði helt mjólkinni á. Molar. Höndin, sem ruggar vöggunni ræð- ur yfir heiminum. Tilkynninq. Unc/a ísland þakkar kaupendum sin- um skilvisina. Enn cru þó nokkrir sem ckki hafa c/erl skil. Þeim cr treyst iil að yera þau fyr í day cn lí morgun. Útyúfa þess kostar 5000 krónur, eny- inn má breyðast þvi. Þcir, scm útvc.ya fjóra nýja kaupendur fá sjálfir blað- ið ókeypis oy auk þess heilan ár- yany yefins. Notið þessi kostaboð mcð- an þau endast. Jólablaðið vetður tvöfalt (32 dálkar). l>að verður mjöy vandað oy með fjölda litmynda. Skilvísum kaupendum ein- um vcrður scnt ]>að. Heilbrigði og næturvökur verða sjáld- an samferða. Hugarþraut. Drengsnafn. Fljót í Asíu. Fjall í Asíu. Eyja í Kyrrahafinu. Fljót í Asíu. Bær í Pilippseyjum. Heimilis gleði er meira virði en all- ar skemtanir utan heimilis. Mörg móðirin varð gráhærð, lotin og hrukkótt iöngu fyrir tímann, af því að börnin hennar voru ekki nógu hugs- unarsöm og hjálpfús. Ráðninyar á heilabrotum i siðasta blaði. Talnaskrift: skinn — skin kinninni. (TiiítiiíííilíWÍí(ííirtíiiííífí» n i iii i “i“ * iTuiTu íííi ihuhiiTTi iTTi í " "i i m* i i UNGA ÍSLAND ltemur út einu sir.ni í mánuði. Verð árg. kr. 2.50. Gjalddagi 1. aprí!. Ritstjóri: Steingrímur Arason. Afgreiðsla hjá Sveinabókbandinu, Laugaveg 17. pósthólf 327. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.