Unga Ísland - 01.03.1933, Blaðsíða 3

Unga Ísland - 01.03.1933, Blaðsíða 3
Mynd þessi er úr Bcejarstaðaskógi í Örcef- um. Skógurinn er landsmönnum lítið kunn- ur sökum þess, hoe hann er afskekktur. Hann er þó einn hinn fegursti skógur á landinu. Hríslan, sem mennirnir standa í, er regnir, og er hún önnur hin stœrsta í skóginum. í nœsta hefti Unga íslands kem- ur grein um Skógrœktarfélag íslands, og uerður þar bent á, á hvern hátt íslensk börn og unglingar eiga að leggja fram krafta sina til þess að klœða landið sitt. ur cr c/a/iir cgi fyf/iöt ö/coyi 0(jr fjá/ðir menny f)e(jar a/air zenna, ó/cá/c/i(/ /lní(j ur o<jf mmrjir i O O Ljósmynd eftir Ásgeir L. Jónsson.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.