Unga Ísland - 01.03.1933, Page 5
tÍNGA ÍSLAND
33
Listin að læra að sofa.
Gæfa manns er mjög komin undir því,
að hann læri listina: að sofa vel og vakna
endurnærður fullur af fjöri og krafti
til nýrra starfa, og þurfa ekki að byrja
daginn uppgefinn, eins og eftir heils
dags erfiði.
I Colgate háskóla í Bandaríkj unum
hafa níu undanfarin ár farið fram vís-
indalegar rannsóknir á öliu, sem við
kemur svefninum. Þar hefir það komið
í ljós, að meira er komið undir því,
hve vel við sofum, en hinu, hve lengi
eða fast við sofum. Því hefir jafnan
verið haldið fram, að manni væri mest
gagn að fyrsta klukkutímanum eftir að
hann sofnar. Þessa ályktun, sem nú er
álitin röng, hafa menn dregið af því, að
þá er svefninn fastastur, svo að maður
vaknar ekki við sama hávaða, sem er viss
að vekja síðar á svefntímanum. En þó
að maður sofi fastast fyrstu stundina,
þá sefur hann ekki eins vel. Það er að
segja: hann er þá ekki fullbúinn að
an er tveggja klukkustunda gangur til
byggða, hvort sem farið er norður yfir
til Ólafsvíkur eða suður yfir til Arnar-
stapa. Upp eftir er vegurinn torsóttari
°S má gera ráð fyrir þriggja klukku-
stunda göngu, þótt gott sé færi.
En þó að náttúran sé óblíð þarna uppi
við jökulræturnar, og vistin daufleg í
kofanum, þá megið þið vera viss um, að
stundum eiga þessir útilegumenn gott.
i>egar veðrið er bjart og stillt, geta þeir
tekið skíðin sín og prikað sig alla leið
UPP á hájökul. Og þaðan sjá þeir margt.
Þar blasir við Breiðifjörður með öllum
slaka á öllum vöðvum og taugum, og
sleppa öllum tökum líkamlega og and-
lega; en undir því er allt komið.
Hér’verða nefnd nokkur niðurstöðu-
atriði, sem rannsóknir vísindamanna
virðast hafa staðfest.
1) Stuttur, vel notaður svefntími, get-
ur orðið að meiri notum en langur og
lélegur svefn.
2) Líkamleg áreynsla undir hátta-
tíma veldur því, að manni gengur ver að
sofna. Hann vaknar oftar á nóttunni og
er syfjaðri að morgninum.
3) Andleg áreynsla undir háttatíma
virðist alls ekki hafa þessi illu áhrif.
4) Því meiri sem.geðró manns er, áð-
ur en liann sofnar, því betri verður svefn-
inn, að öðru jöfnu. Allskonar geðbrigði
undir háttatímann trufla svefnfriðinn.
Það er mikil og gagnleg list að læra að
afklæðast öllu slíku áður en sofnað er.
5) Nákvæmar rannsóknir hafa sýnt,
að megin-orsökin að andvökum fullorð-
eyjunum í norðaustri og norðan við
hann Barðaströndin og Vestfjarðaskag-
inn allur. í austri eru næst Helgrindur
og önnur fjöll á Snæfellsnesi, en í fjar-
lægð sjást allir jöklarnir um miðbik
landsins: Langjökull, Eiríksjökull, Hofs-
jökull og Mýrdalsjökull. í suðaustrinu
sést yfir Faxaflóa, Reykjanesið og Vest-
mannaeyjar.
Útsýnin af Snæfellsjökli er bæði mik-
il og óvenjulega fögur.
Ef til vill getur Unga ísland síðar
meir frætt ykkur meira um vetrarsetu
útilegumannanna á Snæfellsjökli.
Jón Eyþórsson.