Unga Ísland - 01.03.1933, Blaðsíða 8
36
UNGA ÍSLAND
Hvernig verður Unga Ísland til?
Til hvers haldið þið, börnin góð, að
verið sé að prenta mörg þúsund ein-
tök af Unga íslandi? Haldið þið, að
það sé bara til þess að gera eitt-
hvað ?
Við skulum nú athuga dálítið, á
hvern hátt blaðið verður til.
Fjölda margir menn vinna að hverju
aðar á pappír, er pappírinn kallaður
handrit. Á fyrri öldum rituðu menn
handrit á skinn og gerðu skinnbækur.
Mörg handrit, sem eru orðin gömul,
eru miklu dýrari en prentaðar bækur.
Síðan er farið með handritin í prent-
smiðjuna. Og þar myndi ykkur þykja
nýstárlegt að koma. Þeir, sem í prent-
Þessi mynd sýnir prent-.
ara- viS setningu. Þeir
standu viS eins konar
piílt, sem eru með mörg-
um, stórum skúffum (let-
urkössum). Ofan á púlt-
unum sjást leturkassar.
Takið eftir, hvað hólurn-
ar í kössunum cru marg-
ar. Fremst ■ á myndinni
sjást staflar af letursíð-
um. — Þegar búið er að
prenta handsetta letrið, rr
hver stafur látinn á sinn
istað. Þá segjast prentar-
ar vera. að „leggja af“!
hefti, sem út kemur. Fyrir vinnu þeirra
allra verður blaðið til og fær það útlit,
sem það hefir, er það kemur ykkur í
hendur. Og auk mannanna taka margar
vélar þátt í starfinu, þær flýta fyrir og
létta undir með mannshöndinni hér
eins og á svo mörgum öðrum sviðum.
Efni blaðsins — greinarnar, sögurn-
ar, skrítlurnar, myndirnar — verður
fyrst til í huga manns; það er hugsað
og svo ef það skrifað. Enginn getur
skrifað grein, sögu eða kvæði, án
þess að hugsa það fyrst. Þetta er verk
margra manna, því að margir skrifa í
Unga ísland, eins og þið vitið. Þegaf
hugsanir mannanna hafa verið ritað-
smiðju vinna, eru venjulega kallaðir
prentarar. Oft eru þeir óhreinir á
höndunum, af því að prentsvertan loð-
ir við letrið (stafina), sem þeir hand-
leika. Prentararnir fá nú handritin í
hendur. Og hvað eiga þeir að gera við
þau? Þeir eiga að setja þau. Og hvað
er nú það? Eins og þið sjáið hérna á
myndinni, standa prentararnir við
nokkurskonar púlt. Ofan á og í þess^
um púltum eru kassar með mörgum
hólfum eða holum. Þetta eru letur-
kassar. í hverri holu er ákveðinn staf-
ur eða merki. Og prentarinn verður að
vita það upp á hár, í hvaða holu hver
stafur er. Prentarinn les nú handritið