Unga Ísland - 01.06.1942, Síða 8

Unga Ísland - 01.06.1942, Síða 8
Höfðingleg gjöf Föstudaginn 5. júní síðastliðinn af- henti yfirmaöux' Rauöa krossins í herliöi Bandaríkjanna á íslandi Siguröi Sigurössyni lækni og for- manni Rauða kross íslands gjöf frá Rauða krossi U. S. A. til Rauða kross íslands. Er gjöf þessi ýmsar hjúkr- unarvöi-ur og hjálpargögn, sem taliö er aö nemi að verömæti hálfri millj- ón króna. Þessarar stórhöföinglegu gjafar mun lengi minnzt og ætíö á einn veg. Myndin sýnir, er formaöur Rauða kross íslands veitir gjöfunum móttöku, og eru viðstaddir, taliö frá vinstri: Mr. Charles MacDonald, yf- irmaður Rauöa kross U. S. A., Har- aldur Ámason, stórkaupmaður, Bjai’ni Benediktsson, borgarstjóri, Pétur Ingimundarson, slökkviliðs- stjóri, Siguröur Sigurösson, læknir; Jakob Möller, fjármálaráðherra, Lin- coln Mac Veagh, sendiherra U. S. A. og Ólafur Thors, forsætisráöherra. 82 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.