Unga Ísland - 01.06.1942, Page 21

Unga Ísland - 01.06.1942, Page 21
 Ella litla átti hvíta dúfu, sem hún var vön aö gefa korn úr lófa sínum á hverj ummorgni. En einn morgun varð dúfan of sein, það kom dálítið fyrir, og það sem kom fyrir, getiö þið séö, ef þið lit- ið reitina í þessari mynd á eftirfarandi eftirfarandi hátt: 1 = ljós- gula, 2 = ljós- brúna, 3 = græna og 4 = bláa. unnið neitt. Ég hefi borgaö þér kaup fyrir hreint ekkert. Drengurinn varö yfir sig hissa. Hann var sjálfur til vitnis að þvi, aö reikningurinn vair réttur og hitt var hann líka jafn viss um, aö eitt- hvað var bogið við þetta. Hann gat ekkert sagt. Hann varð vita orölaus og lá viö gráti. En þiö, börnin góð, sem heyrið nú þessa sögu. Getið þið fundiö hvernig á skekkjunni stóö? Ef þiö getið það ekki, er ég hálf hræddur um, að þið hafið ekki tekiö nógu vel eftir sög- unni. Og kannske hafið þiö þá ekki skeytt öllu meira um námið í skól- anum en drengurinn, sem sagan greinir frá. unga ísland Felunafnavísa. .ón.., A.. e.., .ak..., M..u., J. .a.., Ey.ó., G. .m.., .ár.., Ar.. e.., K..i.., ..g.ór, . .rg. .r, E..te..n, .. nn.., Ga..a., .s. .ir. Ingi (16 ára.) Orffaþraut. — iö — ægi — æra — far — var — æla — önd — tað — ári — áma Fyrir framan hvert orð á aö bæta einum staf. Sé síðan lesið úr fremstu stöfunum lóðrétt, kemur fram nafn á íslenzku blaöi. Ingi (16 ára) 95

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.