Árbók VFÍ - 01.01.1989, Blaðsíða 33
Nýir félagsmenr 31
Ásgeir Ásgeirsson, f. 16. feb. 1962 í Reykjavík. Foreldrar Ásgeir
framkvæmdastjóri þar, f. 8. nóv. 1927, Hallsson bókara Þorleifssonar
og kona hans Margrét Halldóra fulltrúi, f. 16. okt. 1929, Sveinsdóttir
Jónssonar.
Stúdent frá MH 1982, próf í rafmagnsverkfræði frá HÍ 1986. Verk-
fræðingur hjá Þróun hf. júní 1986 til nóv. 1986. Verkfræðingur hjá
Marel hf. frá nóv. 1986.
Sambýlingur, Ingibjörg Ýr klæðskeri, f. 19. nóv. 1963 í Reykjavík,
Pálmadóttir Ragnars verkfræðings Pálmasonar og konu hans Ingi-
gerðar Ágústu matvælafræðings Guðmundsdóttur. Barn: Sunna Dögg,
f. 3. jan. 1982 í Reykjavík.
Björn Jónsson, f. 24. ágúst 1961 í Reykjavík. Foreldrar Jón lyfsali á
Akranesi, f. 13. júlí 1936, Björnsson Jónssonar og Anna Þórunn Unn-
ur Ottesen, f. 18. júní 1942, Hjartardóttir Hjartarsonar.
Stúdent frá ML 1981, próf í rafmagnsverkfræði frá HÍ 1985 og próf f
tölvunarfræði frá HÍ 1986. Ms.EE-próf í verkfræði frá University of
Texas í Austin, Bandaríkjunum 1987. Verkfræðingur hjá stýritölvu-
deild ISAL.
Bogi Sigurðsson, f. 29. nóv. 1961 í Vestmannaeyjum. Foreldrar
Sigurður L. tannlæknir í Reykjavík Viggósson bakara Loftssonar og
Bima Magnea afgreiðslukona, f. 4. apríl 1943, Bogadóttir vélstjóra
Vestmannaeyjum Matthíassonar.
Stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1983. M.Sc-próf í fisk-
iðnaðarverkfræði frá Álborg Universitetscenter í Danmörku 1988.
Markaðsstjóri tæknivara hjá Útflutningsráði íslands.
Maki, Sigríður, f. 16. okt. 1963 í Vestmanneyjum, Garðarsdóttir
verslunarstjóra Arasonar og konu hans Ingibjargar bókavarðar Jóns-
dóttur. Börn: 1) Garðar, f. 15. maí 1985 í Álaborg, Danmörku, 2)
óskírð, f. 20. ágúst 1988 í Reykjavík.
Einur Úlfsson, f. 2. mars 1962 í Reykjavík. Foreldrar Úlfur útflutn-
ingsfulltrúi í New York, f. 4. apríl 1934, Sigurnumdsson tollvarðar
Gíslasonar og kona hans Sigríður, f. 12. júní 1933, Pétursdóttir
Háskólaritara Sigurðssonar. Stúdent frá MS 1982, próf í vélaverkfræði
frá HÍ 1987 og M.Eng-próf í iðnaðarverkfræði frá Comell University,
Bandarfkjunum 1988.