Árbók VFÍ - 01.01.1989, Síða 35
Nýir félagsmenn 33
Guðmundur Kjartansson, f. 7. maí 1959 í Reykjavík. Foreldrar
Kjartan Jóhannes vélamaður í Hafnarfirði, f. 7. okt. 1934, Þorgeirsson
bónda Túnsbergi Hrunamannahreppi Jóhannessonar og kona hans
Sólborg Ingibjörg gjaldkeri, f. 16. sept. 1939, Guðmundssdóttir
sjómanns Siglufirði Guðmundssonar.
Raungreinadeildarpróf frá T1 1984. Próf í vélaverkfræði frá Álborg
Universitetscenter í Danmörku 1988.
Guðmundur Hagalín Lárusson, f. 24. sept. 1959 á Suðureyri. For-
eldrar Lárus Helgi vélstjóri Suðureyri, f. 13. des. 1936, (Hans) Haga-
línsson bónda Bræðratungu í Dýrafirði Ásbjörnssonar og kona hans
Dóra Kolbrún, f. 23. júní 1939, Ásgrímsdóttir Ingibjarts sjómanns á
Suðureyri Jónssonar.
Civ.ing próf í rafmagnsverkfræði frá Álborg Universitetscenter í
Danmörku 1988.
Maki, Kirsten Lybæk Vangsgaard cand.phil., f. 27. september 1957 í
Hjprring, Danmörk, dóttir Knud Hpjberg Vangsgaard liðsforingja og
konu hans Ingeborg Signe Lybæk Vangsgaard. Barn: Hagalín Ásgrím-
ur, f. 31. des. 1987 í Álaborg, Danmörku. Stjúpbam: Helene Lybæk
Vansgaard f. 21. des. 1982 í Hjprring, Danmörku.
Guðríður Ásgeirsdóttir, f. 11. júní 1960 í Reykjavi'k. Foreldrar Ás-
geir framkvæmdastjóri þar, f. 8. maí 1926 d. 19. júlí 1987, Bjarnason
forstjóra Þorsteinssonar og kona hans Kristín kennari, f. 1. maí 1930,
Vilhjálmsdóttir skipstjóra og útgerðarmanns í Reykjavík Árnasonar.
Stúdent frá MR 1980. Dipl.-Ing. í textíl frá Fachhochschule Nieder-
rhein í Vestur-Þýskalandi 1984 og M.Sc-próf í iðnaðarverkfræði frá
University of Utah í Bandaríkjunum 1987. Yfirmaður gæðaeftirlits hjá
Álafoss hf. 1984-85.
Maki, Ingi Þorleifur Bjarnason jarðeðlisfræðingur, f. 17. júlí 1959 í
Reykjavík, Ingason Hákons Bjarnason efnaverkfræðings Þorleifssonar
og konu hans Steinunnar Ágústu Bjarnason gjaldkera Jónsdóttur.
Barn: Ásgeir Bjarnason, f. 24. apríl 1988 í Reykjavík.
Guðrún Ólafsdóttir, f. 7. nóv. 1959 í Reykjavík. Foreldrar Ólafur
Orn yfirlæknir Landakoti, f. 27. júlí 1933, Arnarson Hauks bókara
Matthíassonar og kona hans Kristín Sólveig læknaritari, f. 21. maí
1933, Jónsdóttir sýslumanns Steingrímssonar.
Stúdent frá MR 1979, próf í byggingarverkfræði frá HÍ 1987.
Verkfræðingur hjá íslenskum aðalverktökum frá júlí 1987.