Árbók VFÍ - 01.01.1989, Side 37
Nýir félagsmenn 35
Hörður Kristjánsson, f. 6. júní 1951 á Hellisandi. Foreldrar Kristján
J. fv. fræðslustjóri í Reykjavík, f. 29. nóv. 1919, Gunnarsson bónda
Marteinstungu Holtum Einarssonar og kona hans Þórdís hjúkrunar-
fræðingur, f. 18. sept. 1918, Kristjánsdóttir A. kaupmanns Suðureyri
Kristjánssonar.
Stúdent frá MH 1971. B.S-próf í efnafræði frá HÍ 1974. M.S.-próf í
efnafræði frá University of Maryland í Bandaríkjunum 1977 og Ph.D.
í lífefnafræði frá sama skóla 1983. Rannsóknar- og þróunarstörf í
líftækni hjá G. Ólafsson.
Fyrrverandi maki, Guðbjörg G. blaðamaður, f. 21. apríl 1955, Guð-
mundsdóttir vélstjóra Jónssonar og konu hans Ingunnar Stefánsdóttur.
Börn: 1) Ágústa Hera, f. 8. ágúst 1978 í Reykjavík, 2) Heba Margrét,
f. 29. ágúst 1980 í Reykjavík.
Kjartan A. Jónsson, f. 19. okt. 1940 á Sauðárkróki. Foreldrar Jón S.
vélsmiður og hitaveitustjóri, f. 7. apríl 1905, d. 9. okt. 1983, Nikodem-
usson bónda Jónssonar og kona hans Anna, f. 22. des. 1909, Friðriks-
dóttir bónda Sigurgeirssonar.
B.S- og M.S.-próf í vélaverkfræði frá Washington University í St.
Louis í Bandaríkjunum. Forstjóri eigin verkfræðistofu í Scotia, N.Y.
Maki, Beverly R. Jonsson (fædd Cherry) listakona, f. 3. ágúst 1940 í
St. James, Mo., í Bandaríkjunum, dóttir Hamilton Hugh Cherry III raf-
virkja og konu hans Lillian Louise Cherry (fædd Sanford). Böm: 1)
Vanessa Joy, f. 8. okt. 1964 í St. Louis, 2) Valeree Anna, f. 14. jan.
1972 í St. Louis, 3) Kristjana Elísabet, f. 10. feb. 1981 í Schenectady,
N.Y., 4) Erika Gabrielle, f. 24. ágúst 1983, í Schenectady.
Kristinn Guðmundsson, f. 21. okt. 1964 í Reykjavík. Foreldrar Guð-
mundur M.J. Björnsson verkfræðingur þar, f. 3. maí 1937, Jóhannsson
Bjömssonar og kona hans Guðrún Lóa gjaldkeri, f. 27. jan. 1939,
Kristinsdóttir sjómanns Guðmundssonar.
Stúdent frá MS 1984. B.Sc-próf í byggingarverkfræði frá Florida
Institute of Technology í Bandaríkjunum 1988. Verkfræðingur hjá
Almennu verkfræðistofunni.
Kristinn Jóhannesson, f. 11. maí 1960 í Reykjavík. Foreldrar Jóhannes
Þorberg símamaður Kópavogi, f. 7. ágúst 1928, Kristinsson verka-
manns Jóhannessonar og kona hans Anna verkstjóri, f. 9. maí 1931,
Jóhannsdóttir Jónssonar.
Raungreinadeildarpróf frá TÍ 1984. Pról' í rafeindaverkfræði frá
Álborg Universitetscenter í Danmörku 1988.
Maki, Ólöf skrifstofumaður, f. 22. sept. 1961 á Akureyri,
Stefánsdóttir verkstjóra Hannessonar og Ásdísar sjúkraliða Jónsdóttur.
Barn: María, f. 7. nóv. 1986 í Álaborg, Danmörku.