Árbók VFÍ - 01.01.1989, Blaðsíða 40
38 Arbók VFI 1988
Snorri Agnarsson, f. 30. des. 1955 í Reykjavík. Foreldrar Agnar
hæstaréttarlögmaður þar, f. 28. okt. 1926, Gústafsson kaupmanns
Kristjánssonar og kona hans Inga Dóra Hertervig, f. 8. des. 1930, Ola-
dóttir Jakobs bakarameistara Hertervig.
Stúdent frá MR 1975. B.Sc.-próf í stærðfræði frá HÍ 1978, Ph.D.-
próf í tölvunarfræði frá Rensselaer Polytechnic Institute í Banda-
ríkjunum 1985. Lektor í tölvunarl’ræði við HÍ frá 1985.
Maki 12. ágúst 1980, Júlíana Sigurveig hjúkrunarfræðingur, f. 4.
ágúst 1959 í Reykjavík, Guðjónsdóttir Kristjáns húsasmíðameistara
Benediktssonar og Sigurveigar Sæunnar Steindórsdóttur. Barn:
Margrét Hlín, f. 20. mars 1987 í Reykjavík.
Sólveig Þorvaldsdóttir, f. l.júní 1961 áHúsavík. Foreldrar Þorvaldur
Veigar yfirlæknir á Landspítala, f. 15. júlí 1930, Guðmundsson Helga
sjómanns og starfsmanns Pósts og síma Guðmundssonar og Bima
Guðrún leiðsögumaður og læknaritari, f. 5. maí 1938, Friðriksdóttir A.
prófasts á Húsavík Friðrikssonar.
Stúdent frá MK 1981, próf í byggingarverkfræði frá HÍ 1987.
Verkfræðingur hjá ístaki hf.
Torfi Dan Sævarsson, f. 2. sept. 1960 á Akureyri. Foreldrar Sævar
rafvirkjameistari þar, f. 5. júní 1939, Sigtýsson vélstjóra Dalvík Sig-
urðssonar og kona hans Sigríður Guðrún tækniteiknari, f. 14. júní
1940, Torfadóttir efnafræðings og kennara á Akureyri Guðmunds-
sonar.
Raungreinadeildarpróf frá T1 1982. B.S.-próf í rafmagnsverkfræði
frá Southern lllinois University í Bandaríkjunum 1987. Verkfræðingur
hjá Rafmagnsveitum ríkisins.
Maki 31. des. 1983, Valgerður aðstoðarmaður tannlæknis, f. 8. ágúst
1961, Hallgrímsdóttir iðnverkamanns Halldórssonar og konu hans
Snærúnar verkakonu Halldórsdóttur. Barn: Armann Snær, f. 10. jan.
1984 í Reykjavík.
Tómas Gíslason, f. 28. nóv. 1964 í Reykjavík. Foreldrar Gísli fisk-
verkamaður Grundarfirði, f. 7. okt. 1941, Magnússon Tómassonar og
Anna Ingibjörg útibússtjóri Pósts og síma, f. 18. des. 1939, Bjarna-
dóttir Jóhannssonar.
Stúdent frá MH 1984. B.S.-próf í tölvunarfræði og B.S.-próf í raf-
magnsverkfræði frá Washington University í St. Louis, Bandaríkjun-
um 1987.
Maki, Sigþrúður Erla tannlæknanemi, f. 16. maí 1965 í Reykjavík,
Arnardóttir Ágústs tannlæknis Guðmundssonar og konu hans Erlu
tónlistarkennara Stefánsdóttur. Barn: Arna Dögg, f. 25. mars 1987 í
Reykjavík.