Árbók VFÍ - 01.01.1989, Page 49
Tækniannáll 47
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987
Mynd 4.2 Fjármunamyndun t byggingum og mannvirkjum
1980-1987 sem prósent af vergri þjóðarframleiðslu.
tveimur síðustu árum sýnd.
I lok ársins 1988 sá jarðvarmi
fyrir 85% af orkuþörf til hús-
hitunar á Islandi og hituðu um
80% landsmanna hús sín með
þeim oikugjafa. Heildarverðmæti
innflutnings á eldsneyti dróst
saman á árinu og nam sú lækkun
22% frá fyrra ári rniðað við fast
verðlag og var um 3.874 m.kr. á
árinu.
Raforkuvinnsla jókst um 6,4%
á árinu og var aukningin heldur
meiri í almennri notkun en í
stóriðju.
I töflu 5.5.2 er sýnt yfirlit yfir
raforkuvinnslu og raforku-
notkun á árunum 1987 og 1988.
Heildsöluverð á raforku hækk-
Tölur innan sviga eru
„Þúsundir tonna aö olíugildi"
Mynd 5.1.1 Heildarnotkun orku á
íslandi 1987 og 1988
aði um 3,7% 1. maí og 8% 1. júli en var þó 3,7% lægra að
raunvirði í lok ársins en í upphafi miðað við byggin-
gavísitölu. Verðlag á raforku til álframleiðslu hélst nokk-
uð hátt á árinu vegna hás verðlags á áli. Það hækkaði úr
15,8 mUSD/kWh á fyrsta ársfjórðungi í 18,5 mUSD/kWh
á þeim síðasta. Verðlag á eldsneyti hélst svipað milli ára.
Tafla 5.1.2. Raforkuframleiðsla og raforkunotkun 1987 og 1988
1988 1987 Aukn.
GWh % GWh % 87/88
Uppruni raforku Úr vatnsorku 4166 94,3 3915 94,3 6,4
Úr jarðvarma 245 5,6 234 5,6 4,7
Úr eldsneyti 6 0,1 4 0,1 50,0
Samtals 4417 100,0 4153 100,0 6,4
Tegund raforku Fastaorka 3787 85,7 3658 88,1 3,5
Ótryggð orka1) 630 14,3 495 11,9 27,3
Samtals 4417 100,0 4153 100,0 6,4
Notkun, að töpum meðtöldum Stóriðja2) 2284 51,7 2164 52,1 5,5
Almenn notkun 2133 48,3 1989 47,9 7,2
Samtals 4417 100,0 4153 100,0 6,4
1) Stóriöja og rafskautskatlar. Flutningstöp meötalin
2) Flutningstöp reiknuÖ 4,5% (stóöriöja) og 8,5% (alm. notkun)