Árbók VFÍ - 01.01.1989, Síða 67
Landsvirkjun 65
Tafla 1 Helstu kennitölur fyrir Blönduvirkjun
Vatnafræði
Vatnasvið 1.520 km2
Meðalrennsli 39 m3/s
Afl og orka
Uppsett afl 150 MW
Orkumáttur
(400 G1 lón) 720 GWh/ári
(220 " " ) 610 GWh/ári
Miðlun
Minna lón:
Vatnsborð 474,3 m y.s.
Nýtanleg miðlun 220 G1
Flatarmál 40,0 km2
Stærra lón:
Vatnsborð 478,0 m y.s.
Nýtanleg miðlun 400 G1
Flatarmál 56,4 km2
Hönnunarrennsli
á yfirfalli 1.300 m3/s
Stíflur, yfirföll og veituvirki
Blöndustífla:
Mesta hæð 44 m
Lengd 800 m
Krónuhæð 482,5 m y.s.
Geiraloka í botnrás 2,6 x 2,6 m
Yfirfall:
Hönnunarflóð 1.300 m3/s
Kolkustífla:
Mesta hæð 25 m
Lengd 1.200 m
Geiralokaílokuvirki 2,6 x 2,6 m
Gilsárstífla:
Mesta hæð 34 m
Lengd 1.000 m
Geiraloka í botnrás 1,6 x 1,6 m
Vatnsvegir
Veituskurðir, lengd 11,3 km
Miðlun í inntakslóni 20 G1
Venjulegt vatnsborð 410 m y.s.
Aðrennslisskurður
lengd 1.300 m
Þrýstipípa og fallgöng:
Lengd 600 m
Þvermál 3,4 - 4,0 m
Frárennslisgöng: Lengd 1.700 m
Þversnið 36 m2
Frárennslisskurður, lengd 1.200 m
Stöðvarhús, vélar og rafbúnaður
Gerð neðanjarðar
Lengd/breidd/hæð 66,0 x 12,5 x 28 m
Hverflar: 3
Gerð Francis
Verg fallhæð 287,0 m
Hönnunarfallhæð 279,0 m
Snúningshraði 500 sn/mín
Hönnunarrennsli 3 x 20,5 m3/s
Uppsett afl 3 x 50 MW
Helstu magntölur:
Gröftur 1.800.000 m3
Sprengingar 465.000 m3
Sprengingar neðanjarðar 116.000 m3
Fyllingar 3.100.000 m3
Steinsteypa 29.500 m3
Steypustyrktarstál 925.000 kg
Stálklæðning 950.000 kg
Blanda er stífluö við Reftjarnarbungu frammi á Auðkúluheiði, 45 km norðvestur af Hofs-
jökli, með 44 m hárri jarðstíflu. Önnur minni stífla er í Kolkukvísl, þar senr vatn rennur nú af
lónstæðinu til Vatnsdalsár. I þeirri stíflu er lokuvirki, sem veitir vatni úr miðlunarlóninu í
veituskurði og í gegnum 3 stöðuvötn, þ.e. Þrístiklu, Smalatjörn og Austara-Friðmundarvatn,
niður í inntakslón virkjunarinnar ofan Gilsárstíllu.
Frá inntakslóninu liggur 1300 m langur aðrennslisskurður að stöðvarinntaki. Þaðan fer vatnið
fyrst um 360 m langa niðurgrafna stálpípu en síðan taka við lóðrétt þrýstivatnsgöng. Þrýsti-