Árbók VFÍ - 01.01.1989, Page 71
Landsvirkjun 69
Tafla 2 Samningar um vél- og rafbúnaÖ
Verk Dags. Verktaki
9530 Hverflar og rafalar 20.03.85 Sumitomo Corporation, Japan
9531 Aflspennar 20.03.85 National Industri, Noregi
9532 Háspennuvirki 24.05.85 Merlin Gerin, Frakklandi
9534 Kranar 29.05.85 Ingra Business Association, Júgóslavíu
9535 Lokur 29.05.85 Ingra Business Association, Júgóslavíu
9535B Lokur 03.05.85 Vélsmiðja Orms og Víglundar, Reykjavík
9536 Þrýstivatnspípa 29.05.85 Ingra Business Association, Júgóslavíu
9537A Loftræsibúnaður 21.10.87 Blikk & Stál, Reykjavík
9542 Lyfta í kapalgöng 27.05.87 Héðinn/Hopmann, Reykjavík
Þegar kom fram á árið 1986 var ljóst að ekki yrði í bráð af áformum um aukna stóriðju og því
var ákveðið að fresta gangsetningu virkjunarinnar eins og ákvæði í verksamningum við véla-
framleiðendur heimila. Fyrstu áætlanir voru miðaðar við að gangsetja virkjunina 1988 en því
hefur nú verið frestað til 1991. A töflu 3 er sýnd útboðs- og verkáætlun sem nú er unnið eftir.
Talla 3 ÚtboÖs- og verkáœtlun (Gangsetning 1991).
Verkáfangar 1989 MJJÁSOND 1990 JFMAMJJÁSOND 1991 JFMAMJJÁSOND 1992 JFMAMJJÁSONC
Verksamningar 9530 Hverflar, rafalar 9531 Spennar 9532 Háspennuvirki 9534 Kranar 9535 Lokur 9535 B Lokur 9536 Þrýstivatnspípa 9542 Lyfta Ný útboð
Gilsá ■ Gilsá Stjórnhús m Gilsá Kolka UMma Kolka Blanda
9512 Gilsárstífla, veituvirki ytri ■
9515 Lónstíflur, veituvirki innri 9517 Stjórnhús, Stöðvarhús 9518 Starfsmannahús 9537 Loftræsikerfi 9538 Raflagnir og búnaður 9540 Vatnsmælikerfi Háspennulína — - ■1
Vinna á virkjunarstað, áætlun ■ Útboðsdagur Q Gangsetning , ^ y0|g|' Utboðsgagnagerð ——* Útboð í síðasta lagi
1.3 Umhverfismál
Gróður þekur nú stóran hluta þess lands sem fer undir miðlunarlónið og inntakslónið. Svo var
um samið við heimamenn að virkjunaraðili bætti gróðurtapið með uppgræðslu á örfoka landi á
heiðunum beggja vegna Blöndu, Auðkúluheiði og Eyvindarstaðaheiði. Nú hafa verið ræktaðir
upp 1250 ha. af 3000 ha. sem um var samið og er þeim haldið við með árlegri áburðargjöf.
Einnig var samið um verulegar endurbætur á vegum um heiðarnar, nýjar girðingar og viðhald
eldri afréttargirðinga. Samtals hafa nú verið endurbættir eða lagðir að nýju 167 km langir vegir