Árbók VFÍ - 01.01.1989, Side 93
Reykjavíkurborg 91
Yfirlit: (Upphæðir í milljónum króna.)
1 Byggingaframkvatmdir 1.1 Fræðslumál 292,6
1.2 Menningarstofnanir 183,4
1.3 Æskulýðsmál 8,8
1.4 íþróttamál 55,6
1.5 Heilbrigðismál 79,3
1.6 Dagvistarheimili 63,7
1.7 Stofnanir fyrir aldraða 214,7
1.8 Ýmsar byggingaframkv. 227,0
1.9 Ráðhús 248,1
Alls: 1373,2
Endurgreiðslur frá ríkissjóði 166,7
Byggingaframkvæmdir samtals: 1206,5 1206,5
2 Stofnkostnaður bílastæða samtals: 136,9
3 Umhverli og útivist
3.1 Leiksvæði 28,0
3.2 Ræktunarverkefni o.fl. 75,0
Umhverfi og útivist samtals: 103,0 103,0
4 Gatna- og holræsaframkvæmdir og umferðarmál
4.1 Þjóðvegir í þéttbýli 77,1
4.2 Aðrar umferðargötur 57,8
4.3 Aðalholræsi 135,5
4.4 Önnur holræsi 11,2
4.5 Ný íbúðarhverfi 183,2
4.6 Ný iðnaðar og þj. hv. 16,5
4.7 Aðrar framkvæmdir 98,3
4.8 Ýmislegt 212,8
4.9 Rekstur og viðh. 508,7
4.10 Skrifst. kostn. 63,6
Alls: 1364,7
Endurgreiðslur frá ríkissjóði 83,6
Gatna- og holræsaframkv. og umferðarmál samtals: 1281,1 1281,1
5 Sumarvinna unglinga samtals: 35,0
6 Vélamiðstöð framkv. samtals: 96,8
7 Rafmagnsveita Reykjavíkur samtals: 227,3
8 Vatnsveita Reykjavíkur 8.1 Nýframkvæmdir 152,0
8.2 Endurnýjun á lögnum 68,0
Vatnsveita Reykjavíkur samtals: 220,0 220,0
9 Hitavcita Re.vkjavíkur 9.1 Virkjanir, dælustöðvar o.fi. 28,9
9.2 Nesjavallaveita 1029,0
9.3 Dreifikerfi 114,7
Annað 136,0
Hitaveita Reykjavíkur samtals: 1308,6 1308,6
10 Malhikunarstöð - Grjótnám - l’ípugerð samtals: 28,7
11 Strætisvagnar Reykjavíkur 11.1 Vagnar 42,1
11.2 Skiplistöð í Mjódd 43,3
11.3 Annað 8,9
Strætisvagnar Reykjavíkur samtals: 94,3 94,3
SAMTALS 4738,2