Árbók VFÍ - 01.01.1989, Page 114
112 ArbókVFI 1988
Skipting eftir hæðum er:
Leiðslukjallari 2.460 m2, 6.640 m
1. hæð 7.454 m2, 34.676 m
2. hæð 4.250 m2, 17.160 m
3. hæð 870 m2, 3.450 m
4. hæð 630 m2, 2.330 m
5. hæð 630 m2, 2.330 m
6. hæð 50 m2, 200 m
þakrými yfir 2. hæð 4.500 m
Alls 16.344 m2, 71.286 m
Flatarmál skiptist þannig: Skrifstofur, hljóð/myndver og önnur íverusvæði 9.105 m:
geymslur 2.404 m
vélahús og leiðslugangar 3.365 m:
bflastæði og bílageymsla 1.470 m
Kostnaðarverð hússins um síðustu áramót var 1105 milljónir króna á framreiknuðu verði.
Olokið er innréttingum tveggja skrifstofuhæða (4. og 5. hæð) og húsnæðis fyrir starfsemi
Sjónvarps að mestu leyti. Aætlað er að það verk taki um tvö ár frá því hafið verður og muni
kosta um 400 milljónir króna.
Skýringar á grunnmynd hér til hliðar
1 Innkeyrsla 27 Framköllunard. vélar 53 Munavörður
2 Bílastæði 28 Framk. - efni 54 Fata- og munageymsla
3 Gangur 29 Framk. - vinnuherbergi 55 Æfingar- og hvíldarherb.
4 Torgið 30 Framk. - brellur 56 Kaffistofa
5 Stigi 31 Framk. - ljósmyndast. 57 Kaffi afgreiðsla
6 Lyfta 32 Framk. - myrkvastofa 58 Geymsla
7 Skábraut 33 Hljóðstjóm 59 Plötu- og bandageymsla
8 Snyrting 34 Myndastjórn 60 Æfingasalur
9 Hjólastólasnyrting 35 Ljósastjóm 61 Húsvörður
10 Búningsherbergi 36 Ljósastj. verkstæði 62 Eldhús skrifstofa
11 Sturtur 37 Sætageymsla 63 Eldhús
12 Ræstiherbergi 38 Safn (transit) 64 Sorpgeymsla
13 Hljóðdyri 39 Safn, filmur og bönd. 65 Sími, tengiherbergi
14 Leiklistarsalur 40 O.b. bílar 66 Vinnuh. og tækjageymsla
15 Hljómdautt stúdfó 41 Samsetning og verkstæði 67 Vinnuh. og tækjageymsla
16 Hljómstúdíó 42 Járnsmíðaverkstæði 68 Rafmagn, töfluherbergi
17 Hljómlistarsalur 43 Plastverkstæði 69 Spennistöð
18 Upptökuherbergi 44 Málningarverkstæði 70 Stofn, háþrýstilagnir
19 Stúdíógeymsla 45 Vélaverkstæði 71 Stofn, lágþrýstilagnir
20 Talstofa 46 Efnisgeymsla 72 Varaaflstöð
21 Sjónvarpssalur 47 Verkstjóri uppi 73 Vélahús
22 Tjöld 48 Vélahús lágþrýstikerfi 74 Sauna
23 Sjónvarpssalur 49 Vélahús háþrýstikerfi 75 Stúdíó
24 Talstofa (dubbing) 50 Saumastofa 76 Effektasafn
25 Kvikmyndavélar 51 Förðun 77 Athvarf
26 Klippiherbergi 52 Hárkollugerð