Árbók VFÍ - 01.01.1989, Síða 165

Árbók VFÍ - 01.01.1989, Síða 165
Ráöhús Reykjavíkur 163 borið álagið við Vonarstræti en við Tjamargötu varð að setja þilkassa, um 5 metra breiðan, til að hægt væri að grafa í þessa dýpt án stífinga. Þilið var rekið á klöpp eins vel og talið var raunhæft. Fylgst var vel með endarekstri þils og virtist þilið stöðvast mjög snögglega þegar það kom niður á klöpp. Þilið var rekið með titurhamri, fyrst með tæki frá Björgun en það bilaði fljótt og var þá fenginn ICE-416 hamar. Fylgst var með rekstri hverrar skúffu og rekdýpt borin saman við áætlaða dýpt á klöpp. Við reksturinn kom í ljós á nokkrum stöðum, sérstaklega úti í Tjöminni, að skúffur rákust mun styttra en þær sem voru beggja vegna við þær. Reynt var á þessum stöðum að reka þilið dýpra, en án árangurs. Virðist líklegast að lásarnir hafi skemmst vegna of grófs efnis t.d. stórra steina í mölinni eða grjóts. Dýpt á klöpp er sæmilega þekkt meðfram götunum en úti í Tjörninni var stuðst við Borroboranir sem oft hafa stoppað í grófu efni ofan við klöppina. I aðalatriðum benda niðurstöðurnar til þess að þilið hafi ekki rekist alstaðar niður á klöpp, trúlega vegna grófs efnis. Upphaflega var ætlunin að mæla lárétta færslu þils á nokkrum stöðum, en að lokum var valið að mæla aðeins færslur við þilkassann við Tjamargötu. Mælingar sýndu að þilkassinn færðist efst um 1 til 2 cm, við að grafið var frá honum. Þetta er verulega minni færsla en áætlað var og er líklegast að ástæðan sé hærra viðnámshorn í lausa efninu, ásamt betri festu í móhellunni en gert var ráð fyrir. 5 Vatnafar 5.1 Mæling á vatnsþrýstingi Áður en framkvæmdir hófust höfðu verið settir niður nokkrir vatnsþrýstingsmælar, flestir af gerðinni Geonor (8.3). Mælamir voru meðfram Vonarstræti og Tjamargötu. Með þessum mælum var staðfest að grunnvatn var í hæð +2,0 til +2,l metrar og að vatnsþrýstingur var nokkurn veginn jafnt vaxandi með aukinni dýpt niður á klöpp (hydrostatiskur). Einnig kom fram að vatnsstaðan hækkar um 5 til 10 cm á stórstraumsflóði, aðallega vegna þess að sjór rennur inn á svæðið í gegnum frárennsliskerfið. Þegar farið var að grafa gryljuna voru settir viðbótarmælar bæði utan og innan við þilið. Á svæðinu er eins og áður hefur komið fram, efst möl, þá sandur, síðan þétt siltlag (móhella) og undir því lekt malarlag sem nær niður á klöpp. Frá upphafi var óvíst hvort og þá hvernig tengsl væru milli efra og neðra malarlagsins í gegnum móhelluna. Settir voru mælar niður í neðra lagið inni í gryfjunni og mældar breytingar á vatnsþrýstingi samhliða lækkun vatns í gryfjunni. Fljótlega kom í ljós að vatnsþrýstingur í neðra laginu lækkaði ekki, þó vatnsstaðan lækkaði í því efra. Til að tryggja að botninn lyftist ekki vegna of mikils þrýstingsmunar var móhellu- lagið gatað og vatninu tappað af því. Boraðar voru 8 holur og var ntikið rennsli úr þeim fyrstu dagana, alls um 15-20 1/s. í suðausturhomi gryfjunnar var langmest rennsli, en þar mældist um 10 1/s. Fljótlega lækkaði vatnsþrýstingurinn í neðra laginu utan þils og dró þá verulega úr rennsli úr holunum. Eftir að móhellulagið var gatað hefur verið fylgst með vatnsþrýstingi í mælum bæði inni í gryfju og utan hennar. Valið er að sýna með myndum hvemig vatnsþrýstingur hefur breytst við gröft gryfjunnar. Valdir eru úr þeir mælar sem eru í mjög lekum lögum og sýna strax breytingar sem verða á þrýstingnum. Á mynd 13 eru sýndar niðurstöður mælinga á vatns- þrýstingi þvert á Vonarstrætið eftir að vatnsstaðan inni í gryfjunni hafði verið lækkuð í - 5,3 m. Af mælingunum sést að vatnsstaðan í efra malarlaginu er í hæð um + 0,5 metrar og helst óbreytt marga tugi metra út frá gryfjunni. Á þessum tíma er vatnsstaða Tjarnarinnar óbreytt frá því sem hún var fyrir framkvæmdir eða um + 2,0 metrar. í neðra malarlaginu hefur vatns- þrýstingur fallið mikið og er hann við Tjörnina aðeins um einum metra hærri utan þils en innan. Við Vonarstræti er hann aftur á móti um þremur metrum hærri utan þils en innan. Við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Árbók VFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.